Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 92

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Síða 92
90 reyna að skiljaþetta, að háskólakennurum erstundum sagt upp stöðu og þeir fiæmdir frá starfi sinu, fyrir það að hallast að kenningum jafnaðarmanna. í fyrra kom slíkt •dæmi fyrir við einn helzta háskólann i Bandaríkjun- um. Fyrir 8—10 árum var félagsfræðiskennari knúður með ofbeldi frá starfi sínu í enskum háskólabæ af sömu ástæðu. Og þau dæmin eru ekki einstök. Ekki er slíkri •hörku núorðið beitt við náttúrufræðinga, þótt þeir fari Bínar götur í rannsóknunum. Finst ekki Þ. Þ. að slikt ofbeldi sé ekki allskostar »heppilegur grundvöllur« til að byggja á vísindalegar rannsóknir? Dálitla hugmynd urn hinar óhlutdrœgu auðfræðis skoðanir við Hafnar-háskóla má fá með því að kynna sér umrædda grein Þ. Þ. og ritgerð Jóns Dúasonar um »félagshyggjuna«, sem birst hefir hér í ritinu. Þar kennir ekki æsinganna, né hleypidómanna. Þar er að eins liin hreina og göfuga sannleiksást. fPl En til að gera það enn ljósara, hversvegna leik- menn beygja sig ekki, nú orðið, fyrir hverjum »golu- þyt« sem berst úr heimi sérfræðinganna, til útskýring- ar mannfélagsmálum, vil eg nefna nokkur dæmi, sem sýna, hve erfitt þessum mönnum veitist stundum að gæta hlutleysis i verki þegar þeir koma nærri »hjalli útvegsmannsins«. Læknir i Reykjavík, nafnkendur gáfu og sæmdarmaður, og einkarvel látinn, hefir í minni á- heyrn látið sér þau orð um munn fara, að vökurnar á togurunum gerðu hásetunum ekkert til. Menn gœtu vanist við alt. Nú veit hver einasti leikmaður, að svefnleysi eins og það sem hér ræðir uin, er hrœðilega heilsu- spillandi. Og í Bandaríkjunum er fenginn dómur fyrir því, bygðu á rannsóknum beztu sérfræðinga, að 10 tímar sé lengsti »normal« vinnutími. Lengri samfeld vinna hefi veiklandi áhrif, og því meir, sem meir er út af brugðið. Auðvitað vissi ídenzki sérfræðingurinn þetta. En ástæðan kom síðar í ljós. Hann hélt að tog- araútvegur gœti ekki borgað sig, nema með þessu vinnu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.