Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 93

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 93
91 lagi, en vildi hinsvegar að sá útvegur blómgaðist, til þess að hér gœti myndast auður í eign einstalcra manna. Annað dæmi. Hagfræðingur einn er blaðstjóri. Rétt fyr- ir stríðið kemur til mála að hækka laun nokkurra em- bættismanna. Því til styrkingar birtir einn embættis- maður búreikning sinn, i blaði hagfræðingsins, og sýndi fram á, að hann varð að hafa 3500 kr. í laun til að geta lifað, með sparsemi þó. Litlu síðar vill verkamað- ur birta ársreikning í sama blaðinu, ekki sinn heldur sinnar stéttar, meðaltalsskýrslu um afkomu fjölmargra verkamanna, sem höfðu c. 800 kr. í árstekjur. Þessi grein var elcki tekin. Lá hjá ritstjóranum marga mán- uði og birtist síðar í öðru blaði. Að visu komu kaup- kjör verkamanna ekki beinlínis við launamáli embætt- ismanna. En það var þó pjóðmál líka, á sinn hátt, að mörg hundruð manna í höfuðstaðnum skyldu þurfa að lifa fyrir fáeina aura á dag. Þriðja dæmið. Sérfræðingur skrifar um bankamál ■og er að sanna það, að útlendi bankinn hér sé að verða innlendur. Og hann sannar það með því, að sparisjóð- urinn aukist árlega af íslenzku fé. Bóndi ofan úr sveit, ■.sem víst hafði lesið mjög fáar bækur um bankamál, -eyðilagði þennan fallega vef, með því að benda á, að sparisjóðseigendur ráða engu um stjórn eða skipulag bankans, heldur hlutafjáreigendurnir. Og af þeim var margfaldur meirihluti erlendis. Og til þeirra rann á- góðinn af starfsemi bankans og þá ekki sízt af spari- sjóðnum. Þessar augnabliksmyndir rottu að geta orðið til þess að milda ofurlítið dóminn yfir þeim vantrúuðu, sem ekki vilja skilyrðislaust fleygja sér í duftið við fætur þessara »mishittu« sannleiksleitenda. Rokkur rök verða og leidd að því, að Þ. Þ. sýnist vera breiskur bróðir, ástundum, í víngarði óhlutdrægra rannsókna. I grein minni kom það ljóst og skýrt fram, að i .auðfræðinni væru i því efni, sem um var að ræða, tvær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.