Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 95

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 95
93 allri æfinni, einkum ef tekið er tillit til afkaatanna hingað til og eiginleika þeirra, sem koma í ljós í ísa- foldargrein hans. Hins vegar gefur þessi athugasemd Þ. Þ. nokkra hug- mynd um það þroskastig, sem hann stendur á. — Er- lendir fræðimenn, sem koma til Reykjavíkur, verða ekki ósjaldan varir við einkennilegan þekkingarhroka i sumum þeim höfuðstaðarbúum, sem þykjast vera mestir fræðimenn. I munni þeirra er Hafnarháskóli einskon- ar yfirvísindastofnun, og þeir sjálfir fullir aðdáunar yfir sinum eigin afrekum. Venjulega kemur sýkin fram, eins og í því tilfelli, sem hér er um að ræða, í bók- lestrargorgeir. Ef talið berst að einhverju deiluefni, segir íslenzki vísindamaðurinn: »Hafið þér lesið um þetta bókina eftir------—?« Og ef aðkomumaðurinn er svo heppinn, að hafa ekki lesið þann þýzka privat- dósent, sem til var vitnað, þá bætir »landinn« við: »Já, en þá getið þér ekkert um þetta sagt«. Að frá- taldri kurteisinni í slíkri rökfœrslu, sem ekki vekur að- dáun þeirra, sem óvanir eru svofeldum hugsunarhætti, er þekkingargorgeirinn kæfandi fyrir frjálsa hugsun. Sá sem alt af skoðar hlutina í ljósi »síðustu bókarinn- ar« sem hann les um eitthvert efni, er ekki líklegur til að leggja mikið af mörkum sjálfur. Og þetta tilgátu- frumhlaup Þ. Þ. hefir tæplega önnur varanleg áhrif, en að skipa honum á bekk með vissri tegund islenzkra fræðimanna, sem smábæjarþröngsýnin reykvíkska og Garðvistin danska, hafa sett sitt sérstaka »trade rnarlct á. Eg hafði sagt, að nú þættust vinna að rannsókn félagsmálanna mjög margir þeir menn, sem í raun og veru leituðu ekki sannleikans, heldur reyndu að fela hann, til að vernda hagsmuni vissra stétta og nefndi þessa menn »vísindalega kolkrabba«. Af þessu verður Þ. Þ. afarreiður. Til sín gat hann ekki tekið þessa lýsingu þá, með því að hann hafði ekki gert neitt, ilt eða gott, á þessum vettvangi. Hinsvegar væri gaman
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.