Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 101

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Side 101
99 eftirspurnin hækkar það, þá leiðir ekkert annað af því en það, að þegar þau vega hvort á móti öðru, þá hvorki hækka þau verðið né lækka. Verðið lielzt þá óbreytt. Framboðs og eftirspurnarverðið er þá jafnt, og það verður söluverðið*. Hér er fieira en eitt við að athuga. Fyrst það að Þ. Þ. reynir að verja framboðs og eftirspurnarkenning- una, þó að það sé auðsætt fyr í greininni að honum þyki hún úrelt, og að hennar fylgendur séu fáir, og hafi »sérstöðu« meðal auðfræðinganna. En auðséð er að þrátt fyrir öll ólíkindalætin rennur honum samt blóðið til skyldunnar, að verja þennan garð En verri er þó sú kórvilla, því að það hlýtur að veia blekking, gerð af ásettu ráði, að láta eins og eg haldi því fram, og þaö sé minn málstaður, að þegar framboð og eftir- spurn standast á, þá verði hlutirnir verðlausir. Einmitt það sem eg tók fram sem hlægilega vitleysu, en eðli- lega afieiðingu af rangri kenningu andstæðinganna, það á að vera mín slcoðun, sem Þ. Þ. fer svo að hrekja á sína vísu. Þessi blekkingartilraun var því ósamboðn- ari sæmilegum manni, sem höf. lét dragast hátt á ann- að missiri að birta »ritdóm« sinn, eins og væri tilgang- urinn sá, að eiga hægra með að snúa út úr og rang- færa efnið, af þvi að það var lesendanum eigi í fersku minni. Þriðja gullkornið í þessari tilfærðu grein Þ. Þ. er sú tilraun sem hann gerir þar til að komast hjá að nefna sannvirði eða framleiðslukostnað, sem komi fram þegar framboð og eftirspurn standast á. Hann segir: »Verðið helzt þá óbreytt«. En hvaða verð? Og hver er orsök þess verðs? Það segir hann ekki, eða vill ekki segja. Þykir réttara að geyma það bak við tjaldið. — Geta má þess, af því hefir dálitla menningarsögulega þýðingu, að þessi rangfærsla Þ. Þ., sem var lélegasti parturinn í allri grein hans, hvernig sem á var litið,. vakti mesta aðdáun fyrir skarpleika og lærdómi Þ. K 7*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.