Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 102

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.05.1917, Page 102
100 í hringum broddborgara i höfuðstaðnum. Hann hafði þar komist andlega »í takt« við þá. Útúrsnúningum Þ. Þ., þeim sem minni háttar verða að teljast, mun eg svara stuttlega. Hver óvit- laus maður sér hvað átt er við í grein minni með orð- unum: »Þá vega þessi tvö andstæðu öfl, hvort á móti öðru og eru jafnsterk«. Geta slík öfl, meðan jafnvægið helzt, orsakað hreyfingu? Heldur Þ. Þ. að nál hreyfist úr stað af völdum tveggja jafnsterkra seguljárna, sem hún liggur mitt á milli? Ef til vill á það fyrir hag- stofustjóranum að liggja, að gera jafn skarplegar og frreðimannslegar athugasemdir í eðlisfræði, eins og um- rædd grein hans er svo auðug af, að því er snertir auðfræðileg efni. Um fundna gimsteininn hans J. 01. sem Þ. Þ. segir að eg treysti mér ekki til að skýra í samræmi við vinnukenninguna. vil eg visa honnm til að lesa skýringu Marx’s (Capital I. London 1908. page 7.). Eg hafði gaman af að láta einhvern spekinginn heimska sig á þessu ofureinfalda atriði, því að sama skýringin á við um verðgildi demanta eins og um gull, sem svo var sagt frá í grein minni: »Verð á gulli — er í nákvæmu hlutfalli við framleiðslukostnaðinn, miðað við alla þá vinnu, sem til gullgraftar er varið«. Og þetta treystir Þ. Þ. sér ekki til að hrekja. Eg sýndi fratn á að náttúrugæðin væri verðlaus, þangað til vinnan kæmi til sögunnar, og mannshöndin gerir efnið arðberandi. Ekki ber Þ. Þ. á móti því, að landnám Ingólfs hafi verið verðlaust, áður en hann sett- ist hér að, eða eftir að menn eru hœttir að notfœra sér gœði lands og sjdvar d þessum hletti jarðarinnar. En þó vill hann ekki heyra það nefnt að verðgildi landsins standi í sambandi við það, hvað gera md úr því með vinnu. Hann setur krans af háðsmerkjum við þau orð, að það sé skipulagsatriði i mannfélaginu nú sem stend- ur, að sum náttúrugæði hafa sölugildi. Liklega hefir Þ. Þ., þó lærður sé lesið a. m. k. einni hók offátt. Um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.