Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 7

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 7
145 samvinnumenn geta rekið verzlun sína sjálfstætt, farið fram hjá smákaupmanni og stórkaupmanni. Samt standa ekki að þessari byrjun nema fáir sveita- bændur í Norðlendingafjórðungi með ofurlítilli við- bót af Austurlandi. I öðrum landshlutum eru að visu mörg samvinnufélög. En þau eru dreifð og skifta við stórkaupmenn alveg eins og smákaupmennirnir. Olík- legt er, að þetta fyrirkomulag geti haldist til lengdar. Það er ofboð ólíklegt, að þeim mönnum, sem búnir eru í verki að taka smásöluverzlunina »heimc: úr höndum óþarfra milliliða, þyki viðunandi til lengdar, að halda áfram að efla stórsalana með þungum verzlunarskatti. Að líkindum verður þess ekki langt að bíða, að meginþorri landbænda utan Norðlendingafjórðungs gangi í sambandið. En þá er samt eftir að koma skipulagi á verzlun sjómanna og fólks í kauptúnunum. Má heita, að enn meiri nauðsyn sje til að laga verzlun sjávar- manna en landbænda, af því að hún er og hefir verið í enn meira ólagi. Fátækt sjómanna og daglauna- manna í þorpunum ber þess ljósastan vott. En margt af þ /í fólki, sem við ókjör þessi á að búa, skilur ekki nægilega vel verzlunarmálið. ReyGÍr þess vegua ekki að bjarga sér með samvinnu. Glögt dæmi i þessa átt er það, að stóra kaupfélagið, lands- verzlunin, er mest afflutt í kauptúnunum og við sjó- inn. Þó heflr hún fremur en nokkur annar jarðneskur máttur bjargað einmitt þessu fólki frá hungursneyð og hordauða á stríðsárunum. En blekkingar höfuðstaðar- dagblaðanna og »missagnirnar« yfir búðarborðið hafa vilt þessu fólki sýn á svo háskalegan hátt. Félögin i Sambandinu hafa borið hitann og þung- ann af baráttunni við kaupmannavaldið. Þau riðu á vaðið með félagsskapinn. Þau kostuðu útbreiðsluna, fyrirlestrana og Timaritið. Þau komu á fót námsskeið- inu fyrir samvinnumenn og heildsölunni í Reykjavík með 8krifstofunum í Khöfn og New York. Utan um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.