Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 12

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 12
150 Við stöndum hissa á framfarabrautinni. Enn eru það syndagjöld fámennis og fátæktar. Við bisum við að vera bókmentaþjóð; gefum út sögur og annan fögnuð, eignumst nýtisku bókmentir, útlenda og innlenda skáldritun, — en við eigum engan nýtilegan gagnrýnishöfund, sem þrifi til í þessum litla bóklifsakri okkar og segi okkur frá því, sem best er ritað á öðr- um tungum um alþjóða málefni — okkar lika — og túlki okkur þær hugsanir, þau rit. — En ritsnillingar okkar þola ekki aðfinslur, þola þær ekki. Þeir verða persónulega móðgaðir og persónulega úthverfir af slík- um »árásum« og '>atvinnurógi«, — guð hjálpi okkur! Og hvað hinu viðvíkur, höfum við ekki fengið þýdd á okkar tungu ótölulegan fjölda af skáldritum ótölulegra ágætis höfunda, sem of langt yrði upp að telja, og nú í ófriðarfárinu látum við þýða Faust eins og ekkert hefði í skorist! Hvað ætti sá piltur að gera vor á meðal? Við viljum vera menningarþjóð; rjett er það og gott. Við erum bara ekki orðnir það enn, ekki eigin- iega. Við viljum læra af stórþjóðunum þeirra menningu, læra reglulega þýzka eða enska nýtízku menningu. Það viljum við. Það er nú svo. En við eigum eftir að læra alt að kalla, alt að kalla. Hvað vitum við eig- inlega um »menningu« stórþjóðanna — menningu í fylsta skilningi þess orðs, eðli hennar og þroskasögu, gildi hennar, »stöðu« hennar i heimsríkinu. Er það ekki litið? Væri hjer ekki þörf á manni, sem gæíi sagt okk- ur ögn frá þessu hnossi, er við þráum svo mjög, væri fær um að hjálpa okkur til að nota á réttan hátt þá brjóstrænu, sem drottinn gaf okkur hjer á útjaðri heims af mi8kunn sinni og vísdómi, engu minna en öðrum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.