Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 18

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 18
156 í þann mund, er Bretar voru að furðumiklu leyti forgöngumenn og kennarar annara þjóða í vélaiðnaði, og Stórbretaland gat að áhættulausu, vegna hagkvæmr- ar sérstöðu sinnar, jafnað tollvirki sín og boðið þjóðuni alls heims til frjálsrar samkepni, þá urðu auk heldur kald-skynsamir kaupsýslumenn, og menn, sem vanir voru að byggja reiknings-áætlanir sínar á staðliöfnum, ölvaðir af þeirri hugsun, að hin óbundna alþjóðaverzl- un og frjáls samkepni allra starfandi þjóða hlyti óhjá- kvæmilega að leiða að sjálfum alheimsfriði. Gegnum samningafrelsi og óbundin kaupskifti mundi fagnaðar- boðskapur kristninnar um frið á jörðu staðhæfast að lokum. Hið rýmsta stjórnfrelsi og fjárræði virtist vera í hreinasta samræmi við hina hina miklu boðun kristn- innar, og siðkenninguna um náungakærleikann. Hin djarfasta verzlunaráræðni, hið mesta iðnstarfa-hyggju- vit gat orðið samfara göfugustu mynd trúarlegs og sið- legs stórlætis. Líklega mun aldrei hafa verið meira menningar-samræmi í stóru samfélagi starfs- og verzl- unarmanna en í íiokki fríverzlunarsinna á Englandi í þann mund, er hin fyrsta mikla heimssýning var hald- in i Lundúnum árið 1851, þegar fríverzlunin enska og hinn nýi friðardraumur hennar héldu sína ógleyman- legu hátið í Kristalshöllinni í Hyde-garðinum. Brezki sagnaritarinn og stjórnmálamaðurinn Justin Mc Carthy hefir lýst í öðru bindi nútímasögu sinnar {A History of our oion Times), merkisdeginum 1. maí 1851, þegar heimssýningin var hafln af hinni ungu drotningu, er bar nafn sjálfrar sigurgyðjunnar. Viktoria drotning hefir sjálf sagt (skýrir Mc Carthy frá), að hún hafi aldrei verið hrifin þvílikum fjálgleik við nokkra embættis- gerð í kirkju, og þá er hún gekk inn í þessa gler- og járnhöll með fána allra þjóða blaktandi á þaki — þar sem pálmar og blóm, myndlíki og gosbrunnar og hljóm- ur hundrað hljóðfæra og mannsradda löðuðu til hátíð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.