Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 19
157 •ar hinnar frjálsu samkepni milli iðnaðar og lista allra þjóða: hátiðar alþjóðafriðarins og nýs kappbandalags allra þjóða. Að fríverzlunin hófst einmitt jafnhliða nýrri upp- gangsöld í fjárefnum, sem gullfundirnir miklu í Kali- •forníu (1848) og Ástralíu (1851) voktu — sú giftusamlega -samlagni átti kannske enn drýgri þátt í þvi, að upphaf fríverzlunarinnar varð mönnum hátíð, en hin trúarlega vígsla og blessun friðarpostulanna. Líkt og guðlegt ráð leiddi gullið í ljós úr eldgömlum féhirzlum jarðarinnar til að gieiða fyrir alþjóðaviðskiftunum. Frá tveimur mtkjálkum heims kom á árunum 1851—60 árlegur gull- skattur, 160,000 tvípund að þyngd og yfir 300 miljónir króna að verði. Skattur, sem studdi mjög að því að gera viðskiftin hægri og hækka alt í verði — lika starf mannshandarinnar. Nú hlaut að takast að tengja allar þjóðir böndum sameiginlegrar velferðar og hagsmuna — ef slíkt 'var unt. Gfagnskiftileg fjárlán gerðu löndin æ samrýmdari ■og samskyldari. Fé ýmsra landa blandaðist i alþjóða- hlutafélögum. Það var líkt og að járnbrautir og sima- linur máðu stöðugt með hverju ári landamerki, er ná- grannastyrjaldir höfðu litað blóði. Alþjóðaviðskiftin gerðu öll lönd að einni heild. Hvert einstakt land starfaði ekki lengur fyrir sig eingöngu, heldur öll lönd. iÞað voru og eru enn stór héruð á Englandi, er starfa eingöngu fyrir íbúa hitabeltisins — sjá Hindúum og gulum mönnum og svörtum fyrir ódýrum áhöldum og fatnaði. Með vélaafli getur 12 ára gömul telpa í 'iLancashire unnið baðmullarklæðnað 1200 Austurálfu- manna. Ensk steinkol og rússnesk og amerisk stein- olia veita rekstursafl, Ijós og hita verkstæðum og heim- ilum alt um kring á ströndum heimshafsins. Líklega hafa þjóðirnar aldrei starfað eins kapp- samlega og á dögum hinnar nýju heimsverzlunar, aldr- •ei hjálpast eins að. Frakkar styrkt Rússa með mörg 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.