Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 20

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 20
158 þús. milj. fr. láni1). Bretar hafa að samtöldu lánað enn> gífurlegri fjárhæðir öllum þjóðum heims, eða lagt til starfrækslu í öðrum löndum — nú (1911) kannske um 50 þús. miljónir kr.! Enskum hagfræðingum hefir tal- ist svo til, að Bretar fái rúman hálfan þriðja miljarð króna í ársvöxtu af fé sínu í útlöndum — 2520 miljónir kr.! Stórfenglegasti skattur, sem nokkurt land hefir nokkru sinni átt að heimta. Og vaxtagreiðslu er eða getur verið gagnleg — einnig lántakendum. — Sú skylda, að greiða vexti, leiðir til þess, að lánsfé verður að verja svo það gefi arð. England heíir því með rekstursfjárlánum hvatt næstum allar þjóðir heims til að starfa og haga störf- um sinum arðbærilegar en nokkru sinni áður. Líka hafa Bretar og Hollendingar, forystuþjóðir heimsviðskiftanna nýju, einkum, kent öllum þjóðum að meta meir gæði jarðarinnar, á þann hátt, að hafa á boðstólum allskonar varning með lægra verði en áður hafði verið. Verzluuin vekur kaupgirni, vaxandi þarfir, vaxandi löngun i gæði lífsins. Og þar með nýja starfs- þrá, fyrst maður getur fengið öll þessi gæði fyrir vinnu sína. Brezkir kaupmenn og kaupmenn annara Vestur- Evrópuþjóða fóru til, og kendu öllum þjóðum að verzla, og fluttu þeim fagnaðarboðskap viðskiftanna: gegn starfi fæst hverskonar vara frá hvaða landi sem er. Það virtist svo, að alt mannkynið mundi verða eitt afarmikið verkamannafélag, er allar þjóðir þess kept- ust að framleiða verðmæti, er yki gildi lífsins. — Styrj- aldir mundu hverfa úr sögunni svo sem af sjálfu sér fyrir vaxandi, frjálsum viðskiftum, því ófriður gerði glundroða í sameiginleg allsherjarviðskifti og starf- ‘) 1911 er Frakkland talið að eiga kjá Rússum einum 9 þús. milj. kr. En að samtöldn eiga þeir þá lijá öðrnm þjóðnm 29 þús. milj. kr. Þýzkaland 27. — Að sjálfsögðn hafa þessar npphæðir auk- ist mikið fram að striðsbyrjnn 1914. A. þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.