Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Page 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Page 26
164 anna mundi geta sparast með myndun öflugra vald- bringa. En sú stund mun efalaust koma, er þjóðkúgun Norðurálfu rekur sig á óvinnandi hindrun, og fyr eða* síðar munu sömu fjárhagsmunirnir^er tengja stórveldin saman um stund, gera þau að fullum^féndum. Nú iægi við að spyrja, hvort ekki mundi innifalið' i sjálfu fjármálafyrirkomulagi því, er nú ríkir, ófriðar- efni, sem hJjóti að leiða af sér viðvarandi hernaðarhyggju og stundum ákafar styrjaldir, og hvort þetta ófriðarefni — ef það er til — yrði ekki brott numið án þess að sakaði frjálsræði og viðgang fjármálalífsins. Þetta virðist mér vera eitt höfuðviðfangsefni þjóð- skipulags-vísinda vorrar aldar. Svarið við fyrri hluta spurningarinnar mun auð- veldlega fást við gagnskoðun á fyrirkomulagi alþjóða- viðskiftanna, sem nú er ráðandi. Verzlun getur vafalaust verið undursamlegur arð- gjafi og prýðileg hvöt til aukinnar starfsemi og lifs- gleði. Kaupsýslumaður getur á sinn hátt verið arð- gæfasti þegn samfélagsins. En í þeirri tilhögun kaup- sýslu, sem alt að þessu hefir verið ráðandi, er hægt að benda minsta kosti á tvo óarðgæfa eða jafuvel arðrýr- audi frumparta, jafnframt þeim arðgæfu. Fyrst og fremst kennir áhættutafis í öllum kaup- sýslurekstri. En þar sem blábert áhættutafl er bein- línis óhagfelt, þá reyna efnaðir kaupsýslumenn venju- lega að draga úr þessari óhjákvætnilegu áhættu sem mest, meðal annars með vátryggingura. Það mætti kannske segja, að blábert áhættutaíl sé einkum hinsti útvegur sleppifengra kaupsýslumanna — ef það er þá ekki einskonar leikni eða andlegt æsingarlyf (sem oft er, og það meðal miljónaeigenda). Hreint áhættutafl er líklega sú starfræksla, sem óvæn- legast er að leggja fé í. Og því hinsta úrræði þeirra. manna, er ekki geía á neinn annan hátt komist vfir'

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.