Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Page 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Page 33
171 hafl ekki reiknað rétt hvað Kína snertir. Þar sem er hin forna menning Kínverja og aðdáanleg iðni og fé- lagsandi (innan ættarinnar og sveitarfélagsins) rekst landrán Norðurálfumanna áður en iangt líður á — hingað og ekki lengra! Það er ekki hvað sízt for- feðradýrkunin og sú trúarlega ættrækni (og trúarlega nauðsyn á viðhaldi karlleggsins), sem fær Kínverjum og Japönum svipaða yfirburði í hendur og bændaþjóð- irnar forngrísku og rómversku höfðu gagnvart Pún- verjum og Germanir gagnvart Rómverjum, seinna á öldum. Líklega hefir aldrei legið líkt við skjótri fullkomn- un nokkurs vísindalegs starfs og þessa: að gera menn- ingar- eða þegnfélagsvísindin að skipulagsreglu. Engin vísindagrein á 20. öld á meira verk að viúna né ábyrgðarmeira. Undir henni er það komið, hvort takast muni í fyrsta sinn í sögunni, að buga þau for- sköp, sem jafnan hafa fy.lgt hinum miklu menningar— gullöldum og heimsdrotnun.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.