Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 33

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 33
171 hafl ekki reiknað rétt hvað Kína snertir. Þar sem er hin forna menning Kínverja og aðdáanleg iðni og fé- lagsandi (innan ættarinnar og sveitarfélagsins) rekst landrán Norðurálfumanna áður en iangt líður á — hingað og ekki lengra! Það er ekki hvað sízt for- feðradýrkunin og sú trúarlega ættrækni (og trúarlega nauðsyn á viðhaldi karlleggsins), sem fær Kínverjum og Japönum svipaða yfirburði í hendur og bændaþjóð- irnar forngrísku og rómversku höfðu gagnvart Pún- verjum og Germanir gagnvart Rómverjum, seinna á öldum. Líklega hefir aldrei legið líkt við skjótri fullkomn- un nokkurs vísindalegs starfs og þessa: að gera menn- ingar- eða þegnfélagsvísindin að skipulagsreglu. Engin vísindagrein á 20. öld á meira verk að viúna né ábyrgðarmeira. Undir henni er það komið, hvort takast muni í fyrsta sinn í sögunni, að buga þau for- sköp, sem jafnan hafa fy.lgt hinum miklu menningar— gullöldum og heimsdrotnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.