Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 38

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 38
176 sem viðskiftin stæðu lengur, þvi keimavistarfélagið yrði sem heild, en ekki einstakiingar þess. Að hverju leyti hefði nú kaupfélagið hag af því, að verzla við heimavistarfélagið? Eftir því sem meira er verzlað við kaupfélagið, eftir *þvi verður umsetning þess meiri, eða ársveltan meiri'. líú er það órjúfanlegt lögrnál, að tilkostnaðurinn við rekstur verzlunar og kaupfélags vex ekki í beinu hlut- falli við verzlunarmagnið. Reksturskostnaður verður því tiltölulega minni í þeim félögum, sem hafa mikla verzlun. Af þessu er aftur auðsætr, að heildinni er hagur að því, að sem mest sé verzlað, og þegar nú heimavistarfélögin veizla á við 3—5 meðalbændur, liggur i augum uppi, að félagsheildinni er hagur að viðskiftunum að þessu leyti. En hér kemur lika aimað til greina. Þvi meiri sem viðskiftaveltan og árságóðinn er, því meira verð- ur árlega lagt í ódeilanlega sjóði féla^sins, o^- þeir vaxa því örara, sem umsetningin er meiii. Xú er öllum kaupfélagsmönnum það hið mesta aliu^amál, að þessir sjóðir vaxi fljótt og verði svo miklir, að þeir nægi til rekstursfjár handa félaginu. Þess vegna vilja þeir líka láta sem flesta verzla við kaupfélögin, og þá ekki síð- ur heimavisrarfélögin en aðra. Enn ber þess að gæta, að kaupfélagsmönnum er það nokkurt kappsmál, að auka þekkingu á félags- skapnum, og ættu frá því sjónarmiði að vilja ná í við- skifti heimavistarfélaganna, þar sem í eru ungir menn, sem siðar eiga i vændum að verða heimilisfeður og bera -á herðum sér þunga og ábyrgð þá, sem ætíð hvílir á öllum þjóðfélagsborgurum. Af þessu vona eg að það undri engan, þó eg telji kaupfélagsskapinn í heild, og þá sérstaklega þau kaup- félög, sem viðskiftanna njóta, hafa hag af því, ef heima- vistarfélög skólanna verzluðu við kaupfélögin. Þá þori eg livað heimavistarfélagið snertir að full-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.