Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Blaðsíða 40
178 íSöludeildina«, hefðu þau samt hag af viðskiftunum, og það þótt vörurnar þar væru seldar með sama verði og hjá kaupmönnunum. En þessa hags yrði þá fyrst vart við áramótin, þegar ágóðanum yrði sRift upp. Væri honum skift upp og hann borgaður út, lækkaði vöru- verðið sem honum næmi, en væri hann borgaður í stofnbréfum, eignaðist félagið höfuðstól, sem gæfi af sér vexti árlega. Hvorttveggja væri gott og beinn hagur af viðskiftunum við kaupfélagið. Af þessu vona jeg að mönnum sé ljóst, að heima- vistarfélögin stórgræða á þvi að verzla við kaupfé- lögin. Hvað ætli t. d. að heimavistarfélag Hvanneyrar- skólans ætti nú í Kaupfélagi Borgfirðinga, ef það strax 1911 hefði farið að verzla við kaupfélagið? Eftir þvi sem skólaskýrslur frá Hvanneyri segja að fieðið hafi -kostað við skólann, og eftir því sem kaupfélagið hefir borgað út í ágóða téð ár, mundi Heima vistarfélagið nú eiga kr. 1550,00 í stofnsjóði félagsins og fá í árlega vexti af því kr. 77,50. Kaupfélag Eyfirðinga hefir borgað mikið ,af árságóða sínum í reikninga viðskifta- manna, og hefði heimavistarfélag Gagnfræðaskólans altaf verzlað við það, væri það mun hærri upphæð sem það hefði grætt á viðskiftunum. Aftur yrði hún lægri fyrir heimavistarfélag Hólasveina, en þó álitleg. Þetta læt jeg nú nægja til að sýna, að heimavist- arfélögin græða á því að verzla við kaupfélögin, og það ekki svo lítið, ef heimavistarfélagið er mannmargt. En að hverju leyti hafa nú skólarnir hag af við- skiftum kaupfélaganna og heimavistarfélaganna? Allir einstaklingar þjóðfélagsins vilja verða efna- lega sjálfstæðir. Sá maður, sem ekki er það, er illa farinn. Eg man líka, að jafnvel á sjálfu alþingi verð- ur þessa vart, og í þingræðu man jeg að þingmaður nokkur brigslar öðrum þingmanni um fjárhagslegt ósjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.