Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 52

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.11.1918, Qupperneq 52
190 hr. Severin Jörgensen, hefir áður gert fyrir sína þjóð.. í þriðja lagi hefir sænska sambandið fjölgað eftirlits- mönnum sínum eða endurskoðendum. Þvkir í þvi mik- il trygging gegn því, að óreiða geti skapast í nokkurri undirdeildinni. Þá hafa Svíar hafist handa með sam- vinnu i fiskverzlun og mætti það verða okkur íslend- ingum til hvatningar. Fæstum mundi hafa til hugar komið, að Sinsslend- ingum mundi verða skipaleysi til vandkvæða. Þó er nú svo komið. Löndin alt um kring eru í rústum eftir styrjöldina og þar fáar nauðsynjar að fá. Öll Evrópa fær nú sínar matvælabirgðir handan um haf. En þá. skorti háfjallaþjóðina skip. En Svisslendingar eru þrosk- aðir samvinnumenn. Þeir hafa þess vegna, til að bjarga' sér út úr vandkvæðunum, stofnað Eimskipafélag Sviss- lendinga, en til allrar hamingju fyrir þá — á sam- vinnugrundvelli. Hlutaféð er um 70 miljónir króna. Samkvæmt áætlun félagsins er gert ráð fyrir að eftir tvö ár hafi ágóðinn af fyrirtækinu nægt til að endur- borga höfuðstólinn, þrátt fyrir mikla lækkun farmgjalda. Nýlega hefir einn af forsprökkum samvinnustefn- unnar í Noregi ritað stutta grein um þróun hreyfingar- innar þar í landi. Er það að mörgu levti eftirtektar- vert fyrir okkur, sem erum Norðmönnum líkastir að lunderni og háttum. Bending er það til þeirra félaga,. sem vilja standa ein síns liðs, að athuga hvernig frænd- um okkar vegnaði í þessum efnum, meðan svo var að farið. Fyrsta samvinnusporið i Noregi sté verkamanna- foringinn Marcus Crane um 1850. Hann hélt fyrirlestra um verzlunarmálið og hvatti til samvinnu. Nokkur smáfélög risu upp í Kristjaníu, en leystust skjótt sundur aftur. Urðu menn tortrygnari eftir. Liðu svo nokkur ár að ekki var aðhafst. En árið 1866 var stofnað stórt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.