Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 13

Andvari - 01.06.1964, Síða 13
ANDVARI ANNA BORG 11 eigandans hljóti ekki eih'far píslir. Toll keypti gálgamanninn fyrir sandkorn af þjóðveginum, livar finnst nú sá, sem geti borgað minna fyrir hann? María sýnir mátt kærleika síns, þegar hún frelsar Toll með því að gefa honum það, sem minnst er um vert, „hreinleika minn og ást mína.“ Við hver einustu blæbrigði fyllti Anna Borg út í hlutverkið, svo að þessari ungu og óreyndu listakonu tókst með innri orku og göfgi snilldar sinnar að lyfta sér til flugs þá þegar, — í fyrsta sinn sem mótleikari Poul Reumert, sem þá var orðinn jöfurinn í dönsku leikhúsi, listamaður, sem gat allt og fyllti sviðið geislun karlmennsku sinnar og kunnáttu snillingsins. Sumarið 1929 hittust þau Poul Reumert og Anna Borg í fyrsta sinn á íslandi, þar sem þau léku „Gálgamann- inn“ ennþá níu sinnum í Reykjavík og á ísafirði. Þó undarlegt megi virðast, fékk nú leikrit Schildts að hvíla sig nokkur ár. Árið 1931 léku þau „Gálga- manninn" eitt kvöld í Þórshöfn á leið heim frá íslandi. Sumarið eftir, — í ágúst 1932, voru þau gefin saman í hjónaband í Reykjavík, eftir að þau höfðu leikið „Gálgamanninn" nokkur kvöld í Iðnó og á ísafirði. Það var fyrst 1936, að þetta finnska leikrit var aftur auglýst með þeim í Danmörku, þegar þau léku gestaleik í Árósum, og loks tólf árum eftir frumsýningu, var „Gálgamaðurinn" enn á ný tekinn á leikritaskrá Konunglega leikhússins, þar sem hann varð glæsisýning um árabil. Víða hafa þau Poul Reumert og Anna Borg vakið athygli með samleik sínum í „Gálgamanninum", er jafnvel löngu síðar knúði Frakka, sem ekki skildu orðin, til að hlusta með áhuga og hrifningu. Utvarpsleikhúsið setti „Gálga- manninn“ á leikskrá sína, þegar er það komst á laggirnar, og að lokum sendi Tono frá sér hljómplötu í flokki sínum „Frá Konunglega leikhúsinu", sem geymir með miklum ágætum áhrifin af þessum fyrsta þýðingarmikla samleik milli Onnu Borg og Poul Reumert. Á öðru leikári Önnu Borg stóðu þau einnig saman á sviði Konunglega leikhússins, þó að það væru að því er hana snerti aðeins smáhlutverk í upp- hafi. Flún lék ungfrú Krohn í sorgarleik Carls Gandrup um P. A. Heiberg, „Húsi háðfuglsins", og eitt kvöld Guðrúnu í „Hákoni jarli“ eftir Oehlen- schláger. Þó að hlutverkið gæfi henni ekki milda möguleika, var Adarn Oehlen- schláger frá fyrsta ári hennar í Danmörku til hins síðasta sá leikritahöfundur danskur, sem henni var jafnan hugstæðastur, og á afmæli lnms 1929 fékk Anna Borg viðfangsefnið, sem birti svo ekki varð um villzt, hversu mikilhæfa leikkonu leikhúsið hafði eignazt, þar sem hún var. Á þeim árum var ennþá reynt að halda við erfðavenjum með afmælissýningu til heiðurs þessu mikla, rómantíska skáldi, en það var sífellt erfiðara að ráða við stíl hans eftir því sem árin liðu. Meðal þeirra særnda, sem Önnu Borg voru sýndar með fyllsta rétti, þegar frá leið — frá íslandi og Svíþjóð, frá Danmörku og Finnlandi — ber einkurn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.