Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1964, Page 19

Andvari - 01.06.1964, Page 19
ANDVAHI ANNA BORG 17 til föðurhúsanna í Reykjavík. Hún las ásamt Poul Reumert í júní og júlí upp úr „Cant“, ,,Faust“ og „Kaupmanninum í Feneyjum“, og þau léku saman „Gálgamanninn", áður en brúðkaup þeirra var lialdið á bernskuheimili hennar 1 Reykjavík, en eftir það héldu þau hjón aftur til Danmerkur, hvort til síns starfa, hún við Konunglega leikhúsið, hann til að leika sem gestur á ýmsum leiksviðum. * * * Fyrsta hlutverkið, sem beið hennar, var eins og hún gat bezt kosið. Hún lék Steinunni í „Galdra-Lofti“ Jóhanns Sigurjónssonar á móti Eyvind Johan- Svendsen, og hún leiddi í ljós enn eina ógæfusama, unga konu. Hér hafði hún tækifæri umfram alla aðra að gefa persónunni íslenzk sérkenni í styrk trúar og ástar, og enn færði það henni leiksigur. Fyrsta raunverulega frúarhlutverkið fékk þessi unga, nýgifta kona sem frú Thygesen í „Landafræði og ást“ eftir Björnstjerne Björnson og gæddi hana sérstæðum yndisþokka. Nú fylgdi eitt af hinum fölu, skáldlegu döpru stúlkuhlutverkum, þar sem var unga nunnan, systir Inez, í smekkvíslegum, en efnislitlum ljóðleik Julio Dantas „Rósir allt árið“. Til allrar hamingju fékk hún tækifæri að leika hlóðríkari stúlku skömmu eftir nýárið, þegar hún lék aðalhlutverkið í „Fanny“ eftir Marcel Pagnol. Strax þegar fyrsti hlutinn af Marseille-þríleik Pagnols var sýndur í Dagmarleikhúsinu í ágúst 1932, þar sem Poul Reumert lék Cesare ógleymanlega, hafði verið lýst eftir lienni og Erling Schroeder í hlutverk Fannyjar og Maríusar. Konung- lega leikhúsið greip hugmyndina á lofti, og þessir tveir ungu leikarar brugðust engurn vonum: Flann fegurstur í þrá sinni til fjarlægra hafa, hún í samlöðun raunsæis og skáldskapar, sem í slíkum hlutverkum gat gert hana hvort tveggja í senn, jarðbundna og þó hjúpaða draumablæju. Þýðingarmeira var þó, að leikhússtjórinn gaf henni nú leyfi til að leika gestaleik á öðru leiksviði Kaupmannahafnar, — í Dagmarleikhúsinu, þar sem maður hennar var um þessar mundir driffjöðrin. í fyrsta sinn eftir hinn afdrifa- ríka samleik þeirra í „Gálgamanninum“ 1929, áttu þau nú aftur að mætast á sviðinu. Fallegt leikrit Gerhards Hauptmanns, „Fyrir sólsetur", veitti Poul Reumert mikinn leiksigur í febrúar 1933 ásamt völdum leikflokki í Dagmar- leikhúsinu, en Eva Fleramb, sem lék ungu stúlkuna í leikritinu, varð að hætta, ]oví að hennar beið annað viðfangsefni. Anna Borg tók þá við hlutverki Inken Peters, ungu fóstrunnar, sem gyllir síðustu ár gamla fjármálafurstans, Matthías- ar Clausens leyndarráðs, með hreinni og óeigingjarnri ást sinni, en samtímis leiðir hún ógæfuna yfir hann, þegar fjölskylda hans fær hann dæmdan ómynd- ugan, vegna þess að hann ætlar að ganga að eiga Inken. Samleikurinn varð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.