Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 20

Andvari - 01.06.1964, Síða 20
18 SVEND KRAGH-JACOBSEN ANDVARI burðarás sýningar, sem var einhver hin fegursta þetta leikár, og Anna Borg átti sinn hlut af heiðrinum með því að láta enn eitt sinn unga, ástfangna stúlku standa föstum fótum á jörðinni með geislabaug um fagurt höfuð. Henni fannst svo þroskandi að leika utan við Kóngsins Nýjatorg, að hún yfirgaf Konunglega leikhúsið við lok leikársins 1932—33, en það hafði mátt kallast heimili hennar um nálega tíu ára skeið, þar sem hún hafði komið ungur, óþekktur nemandi og með þrotlausu starfi halið sig til iindvegis meðal ungra leikkvenna á dönsku leiksviði. Fyrst hafði hún harizt við málið og síðan þau ráð, sem listakonan notar til að ná lullu valdi yfir persónu sinni, það er að segja skapi og frarn- göngu. Hún hafði unnið stórsigra, en henni fannst stundum, að hún yrði að dragast með þessi sömu eilífu ungmeyjahlutverk, og hún treysti því, að fram- tíðin hefði henni margt að bjóða, — og af öðru tagi. Leikárið 1933—34 bar þó ekkert merkilegt í skauti sínu. Það færði henni aðeins eitt hlutverk, Henriette Cogolin í franska gleðileiknum „Enginn koss“ eftir André Birabeaux. Þetta leikrit lék hún fyrst með manni sínum í Óðinsvéa leikhúsinu, en síðan í gestaleik á Casino í Kaupmannahöfn, en síðustu stund- irnar reyndi þetta leikhús fyrir sér á ólíkustu sviðum. Gestaleikur Poul Reumert og Önnu Borg gekk vel, en leikritið er ekki í röð þeirra, sem menn minnast. Tvö næstu leikár er Anna Borg við Dagmarleikhúsið, þar sem hún hlaut góð viðfangsefni. Fyrst leikur hún ísabellu í „Líku líkt“, en hlutverkið liggur nærri I lero, sem hún hafði leikið ári áður í Shakespeare-leikriti á Konunglega leikhúsinu. Aftur á móti hefur hún mikla ánægju af langt um erfiðara viðfangs- efni, sem bíður hennar í sjónleik Karls Schlúters „Það er kominn morgunn“. Vissulega er mjög erfitt að bjarga niðurlagi leiksins. Poul Reumert lék hlutverk yfirlæknisins, sem verður loks eina nótt að létta af samvizku sinni þeirri byrði, sem hann hefur lagt á sig til þess að vægja veikburða konu sinni, og hlutverkið var langt um merkilegra en hennar, sem lék Llelgu Ruhne, konu yfirlæknisins. En með sínum innra eldi, hæfileika til að sýna bæði undirgefni og kraft, tókst Önnu Borg einnig að gæða yfirlæknisfrúna lífi og vera sterkur þátttakandi í þeim reikningsskilum, sem lýkur með sjálfsmorði hjónanna. Lljá þeim er lífinu lokið, þegar hann hefur játað og hún skilið. Sýningin sigraði á Dagmarleik- húsinu með þessum þróttmikla leik Poul Reumert og Önnu Borg, og seinna báru þau hana uppi úti á landi og í útvarpsleikhúsinu. Urslita lramlag þeirra í leiknum, sem vafalaust var saminn með þau í huga, færði Schlúter frama, sem var afleiðing af innblæstri og innlifun í umdeilt verk, þar sem leikararnir höfðu með framlagi sínu liina mestu þýðingu fyrir örlög leikverksins. Oft liafði Anna Borg þráð að fá að túlka léttu hlutverkin, brosin og gaman- scmina. I lún fékk tækifærið í Pernille-hlutverki undir nafninu Annette í tæki-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.