Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 32

Andvari - 01.06.1964, Síða 32
30 SVEND KRAGH-JACOBSEN ANDVARI ingi nýjar hliðar á hæfileikum Önnu Borg, en gaf oss enn til kynna ástríðu- þrótt og undirgefnisró þessarar raunamæddu konu. 1 byrjun næsta leikárs fékk hún fyrsta leikstjórnarhlutverkið í Konunglega leikhúsinu í „Brauoi valdsins“ eftir Leck Fischer. Nokkru síðar fylgdi annað þýðingarmikið leikstjórnárstarf í dönsku nútímaleikriti, „Thermopylæ" eftir H. C. Branner, hvort tveggja erfið og ekki sérlega þakklát viðfangsefni, sem hún leysti á framúrskarandi frumlegan hátt með myndugleika, tryggð og skiln- ingi við orð og lilgang skáldsins, senr sjaldgæft er í leikhúsi nútímans. Starf hennar með listamönnum óperunnar leiddi til þess, að hún setti á svið þrjú verk eftir Verdi, sem sýndu örugg tök hennar einmitt á tónlistarsýningum í sívaxandi rnæli frá „Grímudansleiknum“ urn „Troubadurana“ og til „Rigoletto“. Hér varð hún þó ætíð að vinna við þá örðugu aðstöðu, sem fylgir því að taka við skreytingu og búningum frá fyrri sýningum. Það var þó hverjum manni ljóst, hvers virði starf hennar með söngvurunum var, hvað eðlilega framkomu snerti og skynsamlegt fyrirkomulag. Utan Konunglega leikhússins sviðsetti hún „Mar- kureir eftir Hjalmar Bergmann og hjálpaði Osvald Helmuth í aðalhlutverkinu út úr þeim skopleiksstíl, sem hafði staðið honum fyrir þrifum í alvarlegum hlutverkum, en á Kóngsins Nýjatorgi lífgaði hún við sviðsetningu Pouls Niel- sens á „Swedenhielms“ frá 1925 samkvæmt raunsæjum anda gamanleiksins. Flún fékk stcðugt merkileg viðfangsefni frá útvarpsleikhúsinu og eftir 1959 frá danska sjónvarpsleikhúsinu. * * * Konunglega leildiúsið gaf Önnu Borg aðeins tækifæri að leika fimm hlut- verk í síðasta áfanganum á listabraut hennar. Eftir Elísabetu kom móðirin í „Blóðbrullaupi“, og svo einkennilega vildi til, að tvær voru drottningar af þeim þremur, sem á eftir kornu, en í milli kom nornin í „Macbeth", þar sem hún mælti magnaða töfraþulu Shakespeares fram af slíkum krafti, að það hafði sér- stök áhrif gagnvart sviðinu og persónu sjálfrar hennar, sem var mótuð af sterku og villtu ímyndunarafli þau fáu andartök, sem nornin sást á sviðinu. I janúar 1958 tekur hún að sér hlutverk gömlu drottningarinnar, Alexöndru í „Hugsjónamanni", og gefur henni hógværan yfirburðakraft í sterkunr mót- leik við Flerodes konung. Þess er vert að minnast, að sama kvöldið, — á sextíu ára afmæli Kaj Munks — fengu hlustendur að hlýða á hana sem ungu drottn- inguna Mariamme í sama leikritinu, þar sem útvarpað var fyrri upptöku.- 1 júlí 1961 snýr Anna Borg loks aftur til eftirlætis síns, Oehlenschlágers, og við frurn- uppfærsluna á utanlnissýningu Konunglega leikhússins er hún sú eina, sem getur talað gegnum sumarvindinn, sem er í þann veginn að feykja allri sýning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.