Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 33

Andvari - 01.06.1964, Side 33
ANDVARI ANNA BORG 31 unni út af skógarsviðinu í Maribo. Signe fékk hún aldrei að leika á sviði í stór- fenglegasta danska ástarharmleiknum, „Hagbarth og Signe“, en nú heldur hún sýningunni uppi sem Bera, þessi dökka drottning örlaganna, fasmikil og voldug. Hún rnælir fram setningar þessarar stoltu drottningar meS hrífandi, þróttmiklum framhurSi, svo aS okkur skilst, aS enn er hægt aS leika Oehlenschláger, og út- valdir geta mælt mál hans. Næsta leikár er sýningin flutt inn í leikhúsiS, en glatar viS þaS miklu af því skáldlega, sem hafSi sett svip á útisýningarnar um sumariS. Þó er Anna Borg í hlutverki Beru drottningar sífellt lífgjafi kvöldsins, göfug og stórbrotin í list sinni, sem ein leysir úr læSingi liinn rómantíska harrn- leika-stíl, er danskir leikarar eiga svo erfitt meS aS valda. Þann 27. marz stendur hún í síSasta sinn á því leiksviSi, sem hún unni, þrátt fyrir allt, til hinztu stund- ar. Enginn vissi, aS þetta yrSi í síSasta sinn, — og þaS vakti ekki beiskju, aS minnsta kosti ekki hjá henni, aS leikhúsiS hafSi engin not fyrir hana næsta ár. Ilún mótaSi síSustu persónu sína í útvarpinu í „Thoru van Deeken“ eftir Pontoppidan, í leikritinu, sem hann samdi upp úr einni af styttri skáldsögum sínum ásarnt Hjalmar Bergström. Eitt sinn enn hlýddum viS á Onnu Borg í hlutverki Thoru, einnar af þeirn viljasterku konurn, sem hafa gjört sína innri rödd aS GuSs lögmáli. Anna Borg l’laug frá okkur, — heimilunum í Kaupmannahöfn og Reykja- vík, frá leikhúsinu, þar sem liún mælti síSast í lilutverki Beru drottningar hin skörulegu orS um „gæfu hinna gæfusnauSu, senr minnzt verSur um aldir.“ Sjálf lifði hún í ríkum mæli hæSi lán og ógæfu, og enda þótt sjúkdómsárin yllu henni miklum þjáningum, voru þau þó aSeins þáttur í ríkulegum þroska hennar, sem sífellt óx fram og upp á við. Þann ljónrandi hreinleika, þá stoltu reisn, sem geislaði af þessari fögru, kornungu, íslenzku konu, þegar hún kom fyrst fram í Konunglega leikhúsinu, gat hvorki mótlæti né illvilji, sem nrætti henni, veikt né flekkaS. Þegar slysið vildi til í lofti yfir Noregi og hreif hana úr tölu lifenda, lýstu fyrir hugskotssjónum ótal minningar um fágæta listakonu, sem kom til vor frá íslandi, en varð dönsk — og ein af fáum útvöldum í danskri leiklist. Minn- ing hennar lifir einmitt í samræmi við síðustu orðin, sem hún rnælti á hinu forna, danska leiksviði: „Á meðan hörpur hljórna, hjörtu slá.“ Andrés Björnsson þýddi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.