Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 51

Andvari - 01.06.1964, Síða 51
ANDVARI FÁNI ÍSLANDS OG SKJALDARMERKI 49 safninu,1 ásamt dönskum fána, er Stjórn- arráðið notaði,2) að líkindum þeim síð- asta, sem notaður var þar. Geta má þcss, að fáninn, sem dreginn var á stöng að Lögbergi 1944, þegar stjórnarskrá lýð- veldisins gekk í gildi, cr einnig geymdur í Þjóðminjasafninu,3) en það er sami fáninn og notaður var á alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930. í fcók dr. Björns fceitins Þórðarsonar, forsætisráðherra, „Alþingi og frelsisbar- áttan 1874—1944“, segir á bls. 376, að það hafi verið klofni fáninn, sem dreginn var í fyrsta sinn á stöng yfir dyrum stjórn- arráðshússins 1. desember 1918. Þetta er ekki rétt. Gerð tjúgufánans, klofna fán- ans, var ekki ákveðin fyrr en í febrúar ár- ið eftir. Ifafði dr. Björn sjálfur leiðrétt þetta í bréfi til forsætisráðuneytisins 7. des. 1951 og áréttað í símtali við undir- ritaðan 14. febrúar 1952. Sjálfsagt hefur þessa misskilnings gætt víðar, því að í ís- landssögu, sem Ríkisútgáfa námsbóka hefur gefið út eftir Þorstein M. Jónsson, 2. útg., 1963, er á bls. 49 teikning af stjórnarráðshúsinu 1. desember 1918 með klofinn fána við hún. Konungsúrskurður um lögun hins klofna fána (tjúgufánans) og notkun hans, svo og um fána hafnsögumanna, var gef- inn út 12. febrúar 1919.4 5) Hinn 5. júlí 1920 var gefinn út kon- ungsúrskurður um konungsfánann.r’) Skyldi hann var heiðblár, í honum hvítur íslenzkur fálki, sitjandi, krýndur hinni íslenzku kórónu, og snýr fálkinn að stönginni. Er gerð konungsfánans hin sama og skjaldarmerkisins 1903 og raunar hugmynd Sigurðar Guðmundssonar, mál- 1) Þjms. 15134. 2) Þjms. 15135. 3) Þjms. (Alþingishátíðarsafn nr. 103). 4) Stjtíð. 1919, A, bls. 1. 5) Stjtíð. 1920, A, bls. 42. ara, frá 1873, nema hvað hann hugsaði sér fálkann með þanda vængi (og kórónu- lausan). Þegar Kristján konungur X. kom til íslands árið 1921 hafði verið gerður slík- ur konungsfáni og dró konungsskipið hann að hún, er siglt var inn í landhelgi íslands, og einnig blakti hann vfir Menntaskólanum í Reykjavík meðan konungur dvaldist hér. En enginn fáni af þessari gerð virðist nú vera til lengur. Elefur hans verið leitað í flotastöðinni í Kaupmannahöfn, en þar hefði fáninn átt að geymast, en finnst hvergi. Er tal- ið, að hann hafi glatazt, þegar Þjóðverjar létu greipar sópa í flotastöðinni, er þeir hertóku Danmörku í síðari heimsstyrj- öldinni. Mynd af konungsfánanum finnst heldur ekki í Danmörku. En á skraut keri (postulínsvasa), sem konungur gaf Alþingi við komu sína 1921, er öðru megin mynd af skipi á siglingu fyrir Snæ- fellsnes, en hinumegin mynd af herskip- inu, sem flutti konungshjónin hingað og sést hinn íslenzki konungsfáni við hún, blár með hvítum fálka. Á kerinu eru skjaldarmerki Islands og Danmerkur, fangamark konungs og drottningar og ár- talið 1921. Skrautker þetta hefur löngum staðið í gluggakistunni í ráðherraherberg- inu í alþingishúsinu, þ. e. herberginu milli neðri og efri deildar. Hinn 13. janúar 1938 var gefinn út konungsúrskurður um póst- og símafána vegna sameiningar þeirra starfsgreina.1) Við hcrtöku Danmerkur 9. apríl 1940 varð konungi ókleift að fara með það vald, sem lionum var falið í stjórnarskrá Islands. Samþykkti Alþingi næsta dag að fclu ráðuneyti Islands meðferð konungs- valds, en síðar voru samþykkt lög um ríkisstjóra og hann kjörinn 17. júní 1941. Hinn 9. desember sama ár var gefinn út 1) Stjtíð. 1938, A, Ws. 55.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.