Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 52

Andvari - 01.06.1964, Side 52
50 BIRGIR THORLACIUS ANDVARI ríkisstjóraúrskurður um fána ríkisstjóra Islands og sama dag annar úrskurður um merki ríkisstjóra. Var fáni ríkisstjóra samkvæmt úrskurðinum hinn íslenzki tjúgufáni og gullið R á ferhyrndum reit í miðjum fánanum, og merkið er skjöld- ur, sem markaður er á fáni íslands og yfir skildinum gullið R.1) 1 úrskurðinum, bæði í Stjórnartíðindum og frumskjalinu, er raunar talað um „ferstrendan" reit í miðjum fánanum, í stað ferhyrndan. Aður en lýkur að segja frá hinum ýmsu skjaldarmerkjum, er rétt að geta þess, að fálkamerkið, sem á sínum tíma var tekið í danska ríkisskjaldarmerkið í stað þorsks- ins, hvarf þaðan ekki fyrr en á árinu 1948, er danska forsætisráðuneytið hirti auglýsingu, dagsetta 7. september 1948, um að konungur hefði gert breytingu á skjaldarmerkinu. Hvergi er nefnt í aug- lýsingunni, að fálkinn hverfi úr merkinu, en einungis lýst, hvernig merkið verði eftir breytinguna.2) /“ . VL , ÚArið 1940 bar Jónas Jónsson fram í efri deild þingsályktunartillögu, sem samþykkt var, um notkun þjóðfánans. Var þar skor- að á ríkisstjórnina að safna heimildum um löggjöf og venjur annarra landa um rétta notkun þjóðfána og leggja síðan fyr- ir næsta þing í frumvarnsformi, hversu fara skuli með þjóðfána Íslendingaí,3) Ár- ið 1941 lagði ríkisstjórnin svo fyrir þingið frumvarp til laga um þjóðfána íslend- ing.4) Það frumvarp hafði Sveinn Björnsson samið. Þar var ckki einungis fjallað um notkun fánans, eins og þings- ályktunin hljóðaði um, heldur var gerð fánans einnig tekin upp í frumvarpið. 1) Stjtíð. 1941, A, ibls. 279. 2) Statstidende, nr. 135/1948. 3) Alþtíð. 1940, A, bls. 62, 211, D, 1. 4) Alþtíð. 1941, A, bls. 156, 635, C, 65. Allsherjarnefnd neðri deildar gerði all- miklar breytingar á frumvarpinu. í upp- haflega frumvarpinu stóð, að fáninn væri heiðblár (ultramarineblár) með hvíturn krossi og hárauðum krossi innan í hvíta krossinum, — og er þetta orðalag kon- ungsúrskurðarins, sem gilti um fánann. Eftir athugun allsherjarnefndar hljóðaði lýsing fánans svo: Hinn almenni þjóð- fáni íslendinga er heiðblár (ultramarine- blár) með mjallhvítum krossi og eldrauð- um (hárauðum) krossi innan í hvíta krossinum. Nokkrar umræður urðu í þessu sambandi um gerð fánans, þ. á m. um bláhvíta fánannLPánafrumvarpið dagaði uppi í neðri deild^Árið 1942, á 59. lög- gjafarþingi, var frumvarpið borið fram af þingmanna hálfu eins og allsherjar- nefnd neðri deildar hafði viljað hafa það á þinginu 1941A) Málið fór enn til alls- herjarnefndar, sem skilaði áliti og lagði til einróma, að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. Samt dagaði frumvarpið enn uppi í deildinni. I þingsályktun, sem samþykkt var í sameinuðu þingi 10. marz 1944, fluttri af Gunnari Thoroddsen og Sigurði Bjarna- syni, var skorað á landsmenn að auka notkun íslenzka fánans og ríkisstjórninni falið m. a. að gefa út tilkynningu um fánadaga og vinna að undirbúningi lög- gjafar um íslenzka fánann, og leggja frumvarp til fánalaga fyrir Alþingi, er það komi saman næst.2) Benti framsögu- maður m. a. á, að engin refsiákvæði væru í íslenzkri löggjöf gegn því að óvirða ís- lenzka fánann. Idinsvegar væru í hegn- ingarlögunum þungar refsingar lagðar við því að smána fána erlendra ríkja. Ilinn 12. júní 1944 lagði ríkisstjórnin fyrir neðri deild Alþingis, er þingið kom 1) Alþtíð. 1942, A, bls. 244, 383, C, 171. 2) Alþtíð. 1944, A, bls. 236, 264, 260, 297, 302, D, bls. 265.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.