Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 65

Andvari - 01.06.1964, Síða 65
ANDVARI SKJÖL UM SKIPTI Á ÍSLANDI OG NORÐUR-SLESVÍK ÁRIÐ 1864 63 mörku né neinar ráðstafanir gerðar í þá átt. Þegar Þjóðfrelsisflokkurinn komst síðar í ríkisstjóm fjarlægðist hann æ meir þetta samkomulag, og hinn 13. nóvember 1863 var samþykkt ný stjórnarskrá, sem tók bæði til danska konungsríkisins og Slesvíkur á þá lund, að bæði skyldu hafa sameiginlegt lög- gjafarvald. Þetta kölluðu þýzku stór- veldin brot á samkomulaginu frá 1851 —52, og þegar nóvemberstjórnarskráin gekk í gildi 1. janúar 1864, sögðu þau Danmörku stríð á hendur. Á Lundúnaráðstefnunni áttu Danir ekki nema tveggja kosta völ, ef sleppt er þeim kostinum, að missa öll þrjú hertogadæmin. Annar var sá, að ber- togadæmunum yrði gefið fullt sjálf- stæði í konungssambandi við Dan- mörku. Hinn var sá að skipta Slesvík þannig, að norðurhlutinn yrði innlim- aður Danmörku. Danakonungur Krist- ján IX., var þegar hér var komið fús til að taka fyrri kostinum, en ríkisstjóm hans var með öllu ófáanleg til þess. En þegar kom að því að skipta Slesvík spennti danska stjómin bogann svo hátt, að þýzku stórveldin þóttust ekki geta gengið að skiptingu, sem hefði gef- ið Dönurn hina þýzku miðhluta Sles- víkur. Þegar svo var komið hlaut Dan- mörk að missa öll hertogadæmin. Að svo miklu leyti sem einstökum rnanni verður kennt um þessi málalok hlýtur sökin að bitna á forsætisráðherra Danmerkur D. G. Monrad, fyrrum biskupi, sem verið hafði við völd frá 31. des. 1863 til 11. júlí 1864. Hann var einn af fremstu mönnum Þjóðfrels- isflokksins og var helzti höfundur dönsku stjómarskrárinnar frá 5. júní 1849. Hann hafði nú gengið braut Egðustefnunnar til enda, þótt honurn yrði hlíft við því að ganga að hinum hörðu friðarkostum Þjóðverja. Dana- konungur Kristján IX. var orðinn lang- þreyttur á hinum geðmikla og jafn- vægislausa biskupi sínum og vildi fá aðra ríkisstjórn, sem var honum meira að skapi. Fyrir valinu sem forsætis- og utanríkisráðherra varð Albrecht Christ- ian Bluhme (1794—1866). Hann var lögfræðingur að menntun og hafði gegnt sumurn af æðstu embættum í ríkinu. Hann var utanríkisráðherra þegar samkomulagið frá 1851—52 var gert við þýzku stórveldin, sem áður er getið, og var sjálfur höfundur þessa samkomulags. Bluhme þótti gæddur rneiri samningahæfileikum á sviði utan- ríkismála en flestir samtíðarmenn hans. Þegar þýzku stórveldin gengu að tillög- um hans rétt fyrir miðja öldina þóttist Bluhme sannfærður um, að hann hefði leyst hertogadæmamálið danska í eitt skipti fyrir öll. En sagan getur verið stundum illyrmislega glettin: það varð hlutskipti Bluhme að afhenda hertoga- dæmin Prússlandi og Austurríki til eignar og urnráða. Það er haft eftir Kristjáni konungi IX., er hann sá ráðherralistann, að nú hefði liann loksins ráðuneyti eftir sínu lijarta. Sjálfur hafði hann alizt upp í einveldi Friðriks konungs VI. og leit til þeirra æskudaga með miklum sökn- uði, er danska ríkið var ein órofa heild trúrra þegna hins allsráðandi konungs. Þetta nýja ráðuneyti, sem tók til starfa 11. júlí 1864, var allt skipað íhalds- mönnurn, konunghollum alríkismönn- um. Hér skal stuttlega getið þeirra ráð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.