Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 66

Andvari - 01.06.1964, Side 66
64 SVERRIR KRISTJÁNSSON ANDVARI herra, sem koma við sögu í skjölum þeirn, er hér fara á eftir: Christian Georg Nathan David (1793—1874) var fjármálaráðherra. Hann var Gyðingur að ætt, en lét full- orðinn skírast til kristinnar trúar. Hag- fræðingur að menntun og stofnaði blaðið „Fædrelandet" árið 1834, sem var aðalmálgagn Þjóðfrelsisflokksins. En þegar eftir 1840 skildi leiðir með honum og Þjóðfrelsismönnum, David hneigðist til íhaldssemi í stjórnmálum og varð svarinn fjandmaður Egðusteln- unnar. Á þingi greiddi hann atkvæði gegn nóvemberstjórnarskránni, er inn- limaði Slesvík konungsríkinu. Eugenius Sophus Ernst Heltzen (1818—1898) var dómsmálaráðherra. Hann var lögfræðingur að menntun, íhaldssamur alríkismaður, hafði gegnt amtmannsstörfum í Aabenraa oggreiddi atkvæði gegn nóvemberstjórnarskránni. Christian Gottfried Wilhelm Johann- sen (1813—1888) var Slesvíkurráðherra. Hann var lögfræðingur og ættaður frá Slesvík, ákafur alríkismaður og mikill konungssinni. Hann hafði jafnan verið andvígur skiptingu Slesvíkur, en studdi þá hugmynd, að hertogadæmin yrðu í konungssambandi við Danmörku. Carl Moltke greifi (1798—1866) var fæddur í Holstein og því í rauninni þýzkur, en var af dansk-þýzkri aðals- manna- og embættismannaætt. Hann var alríkismaður og konungssinni og hafði verið rnjög nákominn Kristjáni konungi VIII., og í liinu nýja ráðu- neyti var hann ráðherra án stjórnar- deildar. Frederik Eerdinand Tillisch (1801— 1889) var innanríkisráðherra. Hann hafði verið amtmaður víða í Danmörku, var einkaritari Kristjáns VIII., íhalds- samur og alríkismaður að hugarfari, en varð stjórnarfulltrúi með alræðisvaldi í Slesvík árið 1850 og reyndi þá að tengja Slesvík og konungsríkið sem traustustum böndum, meðal annars með því að valdbjóða notkun danskrar tungu í Miðslesvík. Hann naut því um stund mikillar hylli í flokki Þjóð- frelsismanna, en hallaðist síðar að íhaldsmönnum og greiddi atkvæði gegn nóvemberstjórnarskránni. Þegar bráðabirgðafriðurinn hafði ver- ið saminn 1. ágúst 1864 sendi danska stjórnin samningamenn sína til Vínar- borgar til að ganga lrá friðarsamning- um. Það voru þeir Quaade, fyrmm ut- anríkisráðherra í ráðuneyti Monrads, en nú ráðherra án stjórnardeildar, og Kauffmann ofursti. Þeir biðu eftir fyr- irmælum dönsku stjórnarinnar um það, hvernig þeir ættu að haga samninga- viðleitni sinni. Bluhrne vann að samn- ingu erindisbréfsins handa dönsku samningamönnunum fyrstu vikur ágústmánaðar, og hinn 18. ágúst var uppkastið lagt fyrir Leyndarríkisráðið, þ. e. ráðherra og konung. I upphafi þessa erindisbréfs leggur Bluhme ríkt á við fulltrúana að fá breytt 1. gr. bráðabirgðafriðarins, en samkv. henni skyldi Slesvík öll ásamt Holstein og Láenhorg látin af hendi. Hann segir, að hin konunglega danska stjórn hljóti „af öllum mætti og hvað sem það kost- ar“ að fá þessum ákvæðum breytt á þá lund, að Danmörk haldi Slesvík suður að hinni svokölluðu Bov-linu (þ. e. nokkru fyrir norðan Flensborg), eða jafnvel fái landamæri fyrir sunnan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.