Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 79

Andvari - 01.06.1964, Síða 79
ANDVARI GUNNAR GUNNARSSON SKÁLD 75 ÁRA 77 feta í fótspor Snorra, Hallgríms og Jónas- ar. Gunnar Gunnarsson varð fyrsta ís- lenzka skáldið, sem hlaut heimsfrægð á síðari tímum, — þeim tímum, sem breyttu högum íslendinga meir en nokkurt ann- að skeið í sögu þeirra. Þegar hann ungur afréð að helga sig skáldskap, var land hans enn svo fámennt og svo fátækt, að það gat ekki talizt nægilega víður vett- vangur lyrir þann, sem ekki vildi annað gera en að skrifa bækur. Þess vegna hélt hann til annars lands. Þar vann hann sér frægð og frama. En hann hélt áfram að vera Islendingur. Og hann bar hróður íslands út um víða veröld. En þjóð sinni jók hann sjálfstraust og kjark, færði henni nýjan skilning á sögu sinni, örlögum og hlutverki, gaf bókelskum mönnum ótal yndisstundir. Og þegar hann hvarf aftur heirn til ættjarðar sinnar eftir langa úti- vist, þá kom hann meiri og betri íslend- ingur en hann fór. Hann hélt áfram að gefa þjóð sinni og heiminum öllum lista- verk, sem munu lifa, meðan góðum bók- um er unnað, og halda munu nafni hans á lofti um alla framtíð. Gunnar Gunnarsson hefur sagt: „Þau ár, þegar ég enn var ungur og saklaus, að erfðasyndinni undanskilinni, þau ár, þegar viðburðir lífsins miðluðu mér reynslu, sem var laus við beiskju, þau ár, þegar vorkunn mín með öllu lif- andi var ógagnrýn og einlæg, þau ár, þeg- ar Guð stóð mér fyrir hugskotssjónum sem örlátur og vingjarnlegur föðurafi, Fjandinn eins og dálítið varasamur og duttlungafullur móðurafi, en undir niðri heimskur og meinlaus, þau ár, þegar ljós- ið var í senn bæði Ijós og sigursælt ljós og allt myrkur og allan ótta mátti særa burt með einu faðirvori eða signingu, þau ár, þegar ég grillti ekki kvöldið á morgnana og sat öruggur í skjóli undir grasi grón- um moldarvegg og lék mér að stráum, þau ár eru liðin og koma aldrei aftur.“ Þau sjötíu og fimm ár, sem Gunnar Gunnarsson hefur nú lifað, eru liðin og koma aldrei aftur. En það, sem hann hef- ur gert á þessum sjötíu og fimm árum, það, sem hann hefur gefið þjóð sinni, Norðurlöndum, Evrópu, heiminum — það hverfur ekki, þótt árin líði. Það er orðið sameign okkar allra, einn af horn- steinum íslenzkrar menningar, hluti af heimsmenningunni. Það kemur á ný til hverrar nýrrar kynslóðar, sem fæðist, til þess að bæta hana og gleðja, til þess að auka þekkingu hennar á gengnum kyn- slóðum og skilning hennar á sjálfri sér. Fyrir þetta þakka íslendingar Gunnari Gunnarssyni í dag um leið og þeir færa honum hamingjuóskir sínar. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.