Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 89

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 89
KRISTMUNDUR BJARNASON: íslenzk þjóðmál 18 5 0-52 Bréf um stjórnmálaviðhorfið frá fyrsta þingmanni Skagfirðinga. Jón Samsonarson (f. 1. sept. 1794, d. 7. des. 1859) var fyrsti þingmaður Skagfirðinga eftir endurreisn Alþingis. Hann vakti þegar á unglingsárum athygli fyrir góðar gáfur, námfýsi og atorku. Hann var þjóðkunnur smiður og hinn mesti hugvitsmaður. Ákafamaður var hann mikill, einlægur framfara- og frelsis- sinni, harðvítugur andstæðingur og af surnuin talinn lítt vandur að ráðum, er hann vildi koma fram hugðarefnum sínum. Hann var einkar vel til foringja fallinn, enda naut hann fylgis alls þorra Skagfirðinga. Bréf þau, sem hér fara á eftir, ritaði hann Sveini Sveinssyni, hreppstjóra á Hraunum (f. 27. maí 1809, d. 16. júní 1873). Sveinn var mikilhæfur gáfumaður, þjóðhagasmiður og atorkusamasti útvegsbóndi við Skagafjörð, bókamaður og fróður; prúðmenni liið rnesta. Var ýmissa mál, að hann væri hið bezta fallinn til þingmennsku, svo gætinn maður og öldurhygginn. Þótt bréf þessi séu fyrst og fremst stíluð til Sveins, var hér urn að ræða umburðarbréf til bænda austan Vatna, enda kallar höfundur þau umburðarbréf um þjóðmál. Hér er ekki rúm til að rekja til neinnar hlítar sögu þess tímabils, er bréfin fjalla um, enda mun hún í stórum dráttum kunn almenningi. Frelsisvonir íslendinga höfðu aldrei verið glæstari en á árinu 1848. Það ár eignaðist þjóðin frelsishugsjónina og foringja til að bera hana fram til sigurs. Kristján konungur VIII. andaðist 20. janúar 1848, en við tók sonur lians Friðrik VII. Á banasænginni hafði hann gefið syni sínum það ráð að koma á þingbundinni konungsstjórn. Nokkru síðar lýsti hinn nýi konungur yfir, að liann mundi afsala sér einveldi. í kjölfar þessa loforðs konungs kemur svo fregnin um fehrúarhyltinguna í Frakkland og varð enn til að styrkja kröfur frelsisvina. Oldur hyltingarinnar náðu skjótt liingað til lands. Gísli Brynjúlfsson sendir frá sér Norðurfara, hyltingarkennt rit að þeirrar tíðar mælikvarða. Hann var gagn- kunnugur í Skagafirði og í hávegum hafður þar. Þjóðólfur hóf göngu sína þetta ár — og Jón Sigurðsson ritar herhvöt til þjóðarinnar, Flugvekju til íslendinga. Slésvíkurstyrjöldin hefst. Það er sem þjóðin öll hrökkvi upp af svefni og hristi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.