Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 92

Andvari - 01.06.1964, Síða 92
90 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARl kvæði, og síra Jón Hallsson, sem skrifar mér þetta, segist ekki vilja skrifa mér þau „meiðingarorð“, sem um mig hafi verið höfð. Það kæri ég mig ekki mikið um. Verra þykir mér það, að ég get ekki náð heilsu minni aftur... Hér er mælt af hógværð, en hitt leynir sér ekki, að þessum góða dreng felhir þunglega ómild kveðjan frá sýslungum sínum. Ekki er annað sýnna en Skagfirðingar hafi í lijarta sínu iðrazt Norður- reiðar, þótt heldur reyndu þeir að leyna því. Má víða sjá þess vottinn í skrifum þeirra þá og raunar síðar. För þessa kölluðu þeir löngum „bænarferð" eða öðrum slíkum nöfnum lil að minna á, að erindi þeirra hefði aðeins verið að hiðja amtmann að segja af sér, en ekki ógna honum. f langri ritgerð í blaðinu Norðra 1861, sem er undirrituð Nokkrir Skagfirðingar, er vikið að þessum málum, enda fjallar þátturinn um þjóðmálefni. Þar segir svo, er vikið hefur verið að auglýsingu konungs frá 12. maí 1852: „Vér ætlum ennfremur, að í auglýsingu þessari hafi ekki átt alllítinn þátt einhver bráðabirgða geðshræring Dana, sprottin af hinu ímyndaða upphlaupi, er þeir ætluðu, að hefði átt sér stað á íslandi um þær mundir, og einkum í endalok þjóðfundarins...“ Hér er ekki rúm til að ræða þessi mál lrekar, en benda má á nokkrar grein- ar, sem fjalla um þessi efni. Um Pereatið ritar Klemens Jónsson í Skírni 1914; Þorkell Jóhannesson um þjóðfundinn 1851 í sama rit 1951; Aðalgeir Kristjáns- son í sama rit 1961: Lok einveldisins í Danmörku, o. s. frv. — LTm Norðurreið hefur fátt verið ritað, helzt er að nefna grein Indriða Einarssonar um hana í Andvara árið 1921, mjög einhliða frásögn. Bréf þau, sem hér eru birt, eru geymd í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga, og el til vill eru þau einu kosningaskrif frambjóðanda til kjósenda á þessu tímabili, sem geyrnzt hafa í bréfsformi. Keldudal, þann 12. jan. 1850. Mikilsvirtu, heiðruðu hreppstjórar og góðkunningjar! Með Mr. Jóni Ilalldórssyni á Brennigerði sendi ég yðar virðulegheitum þessar fáu línur og læt þeim fylgja nr. 1., 2., 3., 4., 5., 6., 7. af blaði því, sem nú nýlega er farið að prenta og kallast Lanztíðindi, útgefnu tímariti frá Prestaskólakennurum í Reykjavík, af hverjum blaðið nr. 5, 6 sýnir mönnum kosningalög þau, sem Alþingi samdi — næstl. sumar — til þjóðfundarins, sem saman skal koma nú í sumar komandi til að ræða um hina nýju stjórnartilhögun hér á íslandi, lagað eftir þess þörfum, á sinn hátt eins og Ríkisfundur Dana hefur rætt og ráðið sína stjórnarbót. Á þjóðfund þcssum á og líka að ræða um, hvar Alþingi íslendinga eigi framvegis að haldast, nl. hvort heldur við Öxará ellegar í Reykjavík. Líka skal fundur þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.