Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1964, Page 93

Andvari - 01.06.1964, Page 93
ANDVAIU ÍSLENZK ÞJÓÐMÁL 1850—52 91 skammta hinu cftirkomandi Alþingi valcl það, sem þaS á og má fá í staS þess, sem þaS nú næstliSna hefur veriS ráSgefandi, biSjandi og þiggjandi þing. En á hverju liggur nú íslands alþýSu meira en aS biSja forsjónina aS kenna sér aS þekkja úr hina sönnu frelsisvini, sem meSal annarra hæfilegleika væru samtaka í aS ná til þjóSréttar Islend- inga á líkan hátt og aSrir ríkisins þegnar hafa náS fyrir sig, nl. í meSstjórnarrétti þeim, er takmarkaS einveldi á og rná láta þjóSina njóta, og innleitt ábyrgSarstjórn, svo aS sérhver valdstjórn á aS standa konungi og þjóS áhyrgS af orSum sínum og gjörSum, en annars kostar vera sakfelld og máske ræk frá beggja hendi jafnt. Ég læt fylgja þessu blaSi bréf frá herra arkivsecritera Jóni SigurSssyni, alþ.m., sem nú getur þess, hversu stjórnin — eftir því sem nú á stendur — hugsar sér aS láta kjör okkar Islendinga verSa í tilliti til aSalvaldsins og skattgjafarvaldsins inni í landinu sjálfu, sem vér ættum þó aS fá, ef oss skeður jafnrétti meS Dönum. En eftir bréfi herra Jóns Sigurðssonar til mín, er það auðráðið, að stjórnin hefur nú sem stendur í áformi aS þröngva meira réttindakosti vorum en annarra ríkisins innbúa, sem nú hafa aS mestu leyti eftir þjóðþings síns samþykktum öðlazt stjórnarskipun, að málefni vor og úrslit þeirra leggist undir danska herra og dönsk þing, — endaþótt einn maður laus við úrskurðarvald sé þar til staðar einasta til að frambera þau, -— er mér svo viðbjóðslegt eins og teningakast um líf og dauða. Því þegar menn fyrst gæta þess, aS takmörkuðu einveldi getur ekki veriS vel sæmandi aS fara þannig að með einn einasta sérstakan þjóðflokk ríkisins og það þá þann, sem upphaflega gaf sig fríviljugan með frjálslynd- um samningi undir danska stjórn, sem upphaflega var norsk. AS aðalstjórnarmálefni vor liggi þannig framvegis á valdi Dana, eru ekki með öllu kúgunarlaus kjör, og þeim kosti hygg ég bezt aS neita í krafti að dæmi þjóðþinga erlendis, sem eftir það að hafa í óbreyttum ástæðum krafizt réttar síns á tveimur þjóðþingum, á víst að fá máli sínu sigur að jafnaði á þriðja þingi. En það mundi þykja afar heimskulegt að láta það til sín heyrast, að ef þjóðfundinum í sumar — einhvers vegna tækist ekki að útvega hinu ókomna Alþingi vald og þjóðlegt jafnrétti upp á nýnefndan hátt, þá uni ég því fyrir mitt leyti bezt, að ekkert Alþing væri síðan til í landinu, til skaða og skapraunar. En ég ætla fyrir það fyrsta að vona, að betur til takist, enda þótt þetta áminnsta bréf herra Jóns Sigurss. gefi mönnum mikiÖ efni til vantrúar, ekki síður en það, hvernig konungi vorum hefur tekizt að útnefna sér þá 6 menn til þjóðfundarins, sem alþingismenn, og enda fleiri hafa virt fyrir sér og álitið fleiri af þeim sem tæpa þjóð- frelsisvini. Það er víst ekki ómerkilegt við val hinna konungkjörnu manna, að seilzt er vestur á lands horn eftir heilsutæpum, blindum og nær sjötugum manni amtm. B. Þorsteinsson. En heima á sjálfum höfuðstaðnum Reykjavík var meðal annarra kanrmerráð K. Kristjánsson, sem nú er álitinn einhver mestur lögfræðingur á íslandi. Ég held hann hafi ef til vill þótt nógu fylgisamur rétti bænda á Alþingi næstl. sumar, þegar rætt var um konungl. frumvarp um vogrek á íslandi. En sá maður er æði þungur á bárunni hverju megin, sem hann leggst á. Og ekki get ég annað skilið en Reykjavíkurbær kjósi hann fyrir sig, þar eð konungur sneiddi hjá honum framar undangenginni venju. Fékk ég nú í sumar að sjá, heyra og þekkja nokkra ófrelsis reifastranga þar syðra, enda bar nú góð og gild orsök til þess, þar sem ég að fyrra hragði sagði til mín, að ég væri einn af þeim -— aS þeirra áliti — bersyndugu manna, er samþykkt hefðu bænarerindið til amtm. Grírns sál. upp á þann samning, að virðing
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.