Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 95

Andvari - 01.06.1964, Síða 95
ANDVARI ÍSLENZK ÞJÓÐMÁL 1850—52 93 fundir, heldur eftirgrennslunarfundir til þess að vita, hvert hugir flestra sýslubúa stefna að einum eða fleiri mönnum innan kjördæmisins eður utan þess takmarka. Því væri nú því siðara að gegna ellegar enginn væri nú fáanlegur innan kjördæmis- ins, þá þarf eftir núgildandi kosningalaga fyrirmælum að leita manns eður manna utan kjördæmis, svo að skriflegt loforð frá hinum sömu um að taka móti kosningu m. m. verði framlagt á aðalkjörfundi sýslunnar, því annars er þess háttar viðbúningur ónýtur. Meira um allt þetta sjá menn af kosningalögunum. Að endingu bið ég yðar virðulegheit að lofa góðkunningja mínum dannebr.m. Einari Guðm.s. að heyra þessar flausturslínur og þeim mönnum, er þér kveðjið til fundar yðvars. — Forlátið flaustrið yðar heiðarlegheita skuldbundnum þénara ]. Samsonssyni. Keldudal, 2. apríl 1850. Mikilsvirði heiðursmaður og góðkunningi! Ekki er póstur vor kominn ennþá, svo ekkert blaðið get ég sent ykkur til skemmtunar og engar nýjar fréttir að sunnan sagt yður aðrar en þær, sem mjög eru ólíklegar, svo sem það, að Norðurreiðarmenn í Skagafirði eru að mér virðist orðnir skólakennarar í Reykjavík, því nú í vetur hafa flestallir skólapiltar, eftir að hafa haldið heimuglegan fund uppi í kringum svokallaða Skólavörðu, tekið sig saman í einn hóp og gengið fyrir húsdyr rektors Egilsens og hrópað þar upp þessi orð á latínu Pereat Rector, senr lærðir menn segja, að láti næst því, að þeir segðu: farðu til fjand- ans, rektor. Þeim hafði meðal annars þókt hann herða of mikið á bindindislögunum við sig, þá þeir hæversklega hrcifir gengu úr gildi einu, sem bæjarmenn í Reykjavík héldu þcim. Jafnvel þótt biskup vor sé grunaður um að hafa hvatt rektor til að halda yfir þeim hálfgildings skammaræðu með ströngum drottnunarorðum, sem þessara tíða frelsisandi ekki þolir.1) Sagan þessi, sem skrifuð er komin á fleiri staði frá skólapiltum sjálfum, segir líka, að eftir upphróp þeirra við hús Egilsens, hafi þeir á líkan hátt gengið hrópandi sömu orðuni framhjá flestum íbúðarhúsum bæjarins. En strax eftir þetta er sagt, að stifts- yfirvöldin hafi tekið pilta þessa fyrir til sannfæringar tilrauna, sem árangurslausar hafi með öllu orðið. Og út úr þessu basli er haldið að áminnstur rektor muni sigla á póstskipi, líklega til að reyna að rétta hlut sinn, og spá því margir, að honum verði erfitt uppdráttar, og ekki sízt, ef skólapiltar með undirsettum ráðum og annarra trausti hefðu framkvæmt þetta. En með miður áreiðanlegri vissu hef ég frétt, að þegar skólapiltar hafi endað upphrópsferð sína við stiftamtsmannshúsið, þá hafi allmargir l)Sigmundur Pálsson (1823—1905) verzlunarstjóri og bóndi á Ljótsstöðum var einn þeirra, sem hvarf úr skóla eftir PereatiS. Hann segir svo frá í æviágripi sínu (í H. S.): „Veturinn 1849 og ’50 er ég og 12 aðrir áttu að útskrifast urn vorið, bar svo til, að misklíð mikil varð milli skóla- stjóra (rectors) og pilta út af því, að hann vildi neyða nokkra pilta, sem oft höfðu brotið bindindi til að vera samt sem áður í því, en þá bindindisskömm gátum við hinir ekki þolað, gjörðúm sam- tök og hrópuðum hann af; sigldi þá rector um veturinn og fékk uppreisn mála sinna, því enginn var af skólans hálfu til varnar málinu. — Það var of stórt í dimittendum til þess þeir vildu beygja sig að því sinni undir vald skólastjóra, gengu því engir upp það vorið nema 4 utanskólapiltar; sumir, sem efnaðir voru, sigldu og gengu þar upp, aðrir gengu upp vorið eftir og nokkrir aldrei, því þeir létu sér stúdentsnafnið litlu skipta, og þar á meðal var ég, því ég vildi ekki prestur verða.“ 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.