Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 96

Andvari - 01.06.1964, Side 96
94 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI bæjarbúar á líkan hátt afsagt prest sinn, síra Ásmund í Reykjavík, svo sem þann, er þeir gætu ekki notað eður heyrðu ekki til í kirkjunni og svo framvegis. Af öllu þessu sjáum vér, að frelsisandi Islendinga er farinn að gægjast upp af gröf þeirri, á hverri hann hefur lengi falinn legið, og lízt mér vel á það, ef hyggindi og hóf er við haft. f yðar heiðraða bréfi til mín í vetur, getið þér þess, að yður Fljótamönnum hafi komið saman um, að stofnsettur væri einn fundur, er saman stæði af fáeinum skyn- sömustu mönnum úr hverjum hreppi sýslunnar, hverjir eð (svo) allir til samans ættu að koma sér saman um einhverja aðalályktun eða uppástungu um stjórnar tilhögun þá, er hezt þækti samsvara ástandi, þörfum og þjóðrétti vorum, fslendinga, sem eins hluta ríkis þcss konungs, sem takmarkað hefur vald sitt, einmitt til þess, að innbúar ríkisins gætu notið meira sjálfræðis til að ræða og ráða bót á því, er viðkemur miður hentugri stjórnarskipun og afleiðingu þar af, er verkar bæði til hins verra og betra á þjóðlega heill og hagsæld. Ég vona nú með pósti eftir miklu svari frá fulltrúaefni voru, síra Sveinbirni (hafi ekki Borgfirðingar tekið hann frá oss), og líka því, að hann sníði okkur eitthvert ályktunar- og umtalsefni eður feli oss á hendur að korna oss saman um kröfuefni til sín sem flutningsmanns. Og þó þetta allt bregðist móti von minni og bendingu þeirra, er ég leitaðist við eftir megni í langorðu bréfi til lians að gefa honum um vilja vorn og þenkingarháttu yfir höfuð að því leyti, er við kemur þjóðmálefnum og rétti þeim, er yfirstandandi tímar sýna oss og bjóða. Frumvarp til stjórnarbótar hér á landi hef ég fengið í hendur nýlega, samið af hálærðum presti síra Ólafi Einarssyni Johnsen á Stað á Reykjanesi (hverr að haldið er, að gjört hafi fyrsta stykki í Félagsritinu í fyrra útkomna um upphvatningu Is- lendinga). Frumvarp þetta líkar mér í sumum greinum vel, en öðrum ekki, það yfir höfuð að tala er ekki sjálfu sér samkvæmt og langort og ítrekunarsamt og blandið ósamkynja greinum, svo sem um þingsköp og þinglög, þau er nú eru, og ekki eiga skylt við eina stjórnarskipun, nema sérstaklega á parti út af fyrir sig. Þess utan er frumvarpið ekki heldur sjálfu sér samkvæmt í því, að mér virðist það standa svo ójafnt upp á þjóðrétt vorn, á einum staðnum má kóngur engu ráða, á öðrum staðnum skal hann einn öllu endilega ráða, og þar í finnst mér vera haldið upp á hann einveldi því, sem hann áður hefur afsalað sér og svo frv. Mig langar til að sortera frumvarpið og sýna það einhvern tíma breytt og óbreytt, og svo skulum vér, góðir vinir, ræða og ráða eitthvað af, því ómissandi tel ég fund þann, er þér talið um, eins og það, að hann sé haldinn svo snemma, að bænarskrá, sem byggð er á ályktun fundarins, verði samin og undirskrifuð í tíma og afhent flutningsmanni. En þess bið ég yður, að þér látið þá ekki sjálfan yður og aðra góða menn vanta, því málefnið er áríðandi. Ég skrifa yður síðar til, en bið yður að sýna miða þennan mínum heiðraða gamla kunningja hr. E. Guðmundssyni á Lambanesi eður og öðrum viðkomendum. Yðar allra skuldbundinn vinur J. Samsonsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.