Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 97

Andvari - 01.06.1964, Síða 97
ANDVARI ÍSLENZK ÞJÓÐMÁL 1850—52 95 *) Af tímaritum þeim, er nú á yfirstandandi ári hafa útkomið frá prentsmiðju landsins, geta menn séð, að prófastur síra Hannes Stephensen á Hólmi (væntanlegur meðlimur þjóðfundar þess, er að konungs boði saman kemur á næstkomandi sumri 4. júlí 1851) hefur með upphvetjandi ávarpi sinu komið því til leiðar, að fjölmennur fundur var stofnsettur við Oxará þann 10. og 11. dag nl. ágústmánaðar, til að yfirvega og undirbúa til almennari skoðunar þau helztu atriði í hinni væntanlegu stjórnar- skipun vorri á þann hátt, sem tíð og kringumstæður að því sinni gátu leyft og þar um út komið prentað blað með þessum titli „Undirbúnings blað undir Þjóðfundinn að sumri 1851“ hezt sýnir, eins og hvor úrslit mála þeirra, er þar voru þá fyrir tekin, loksins urðu. Eg þykist nú hvorki þurfa eður geta útlagt fyrir neinum manni, að höfundi eður hvatamanni þessa fundar hafi gott eitt til gengið með því að koma honum á, eins og líka til þess, að tilgangur hans og sýslanir gætu orðið kunnugar um allt landið í prent- uðum, sérstökum blöðunt, svo fljótt og skipulega sem bezt mætti verða til þess að vekja athygli manna til framkvæmdar í því að leita eftir hinum beztu kröftum, sem landið á og samna þeim saman í eitt til þess að leggja skynsamlegan grundvöll undir frjálsari stjórnarskipun hér í landi en þá, sem undir ótakmarkaðri einvalds stjórn hefur lengi átt sér stað. Nú vitum vér allir, að konungur vor hefur sjálfráður takmarkað vald sitt. En til hvors? Ég meina til þess, að ríkisins innbúar fái frjálsari aðgang til að ræða og ráða bót á öllu því, er hingað til hefur þótt ríða í bága við hagnað og frelsi þjóðar- innar. En það er þá aftur undir þjóðinni komið, hvorja stefnu hún sjálf tekur til þess að færa sér þetta skynsamlega í nyt. Það er því öldungis vist, að á meðan tímar þessir taka háttaskiptin, þurfa sérhvorjir þjóðflokkar ríkisins að gæta sín vandlega með það að gæta allra sinna þarfa, leitast við að ná svo miklu sem nokkur kostur getur verið að fá, þeim til uppfyllingar. Þannig álít ég, að við eigum ekki einungis að gæta þarfar hinnar dönsku þjóðar og herma allt eftir henni í orðum og verkurn. Heldur eigum vér að læra að þekkja vorar eigin þarfir og leitast við að fá þær sem skynsamlegast bættar. Því þá fyrst verður með sanni sagt, að vér fáum stjórnarbót hjá okkur, þegar hún er löguð að þörfum lands og þjóðar vorrar í flestum greinum, og á þannig lagaðan hátt þurfum vér aldrei að vænta eftir fullkomnu frumvarpi frá hinni dönsku stjórn, ef hún ein skal þar um ráða, hvor stjórnarskipun hér skuli vera og í hvorju sambandi ísland skuli standa við Danmörk. En samband það er atriðishnútur alls málsins, eins og frelsis vors og þjóðarréttinda (sjá verzlunarmálið) o. fl. Já, ég minnist aftur á Þingvallafundinn, sem upphaflega var hér á rninnzt. Hið allra heppilegasta af gjörðum hans og uppástungum, virðist mér það að hvetja lands- menn til að koma á nefndarkosningu í hvorju kjördæmi landsins til þess að yfirvega á fyrrnefndan hátt höfuðatriði stjórnarskipunar vorrar og sambandlögun þá, er oss virðist hættuminnst fyrir Island við Danmörk, m. m. Því verði í öllum kjördæmum landsins þessu við komið, þá þykir mér sem leitað sé fyrir sér í öllu landinu (lengra verður ekki komizt) eftir öllu því líklegasta og bezta, er reist og stutt getur vora fyrir- l)Þetta bréf er ávarpslaust og nánast umburðarbréf til hreppstjóra og presta sýslunnar, en eins og eftirskriftin sýnir, er þetta eintak stilað til Sveins Sveinssonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.