Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 99

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 99
ANDVARI ÍSLENZK ÞJÓÐMÁL 1850—52 97 þjóðkjörnum mönnum, og grauturinn um neitunarvald konungs er nokkuð skrítinn, og mun Repp ekki lengi láta út á hann með þeim. Eg læt yður vita í kyrrþey, hvorja 3 menn ég kýs í áðurnefnda sýslu- eða kjör- dæmisnefnd. Það verður herra sýslum. L. Th., og hefi ég sagt honum það, og er ég ekki vonarlaus um hann, ef aðrir tilteknir menn eru samsíðis kosnir, nl. sira B. á Hólurn og sira J. Reykjalín á Ríp. Ef hann hefur heilsu, þá ætla ég hann ekki síztan vera. En ekki er ég neitt vissari um, að betur takið (svo) þó tveimur sé viðbætt miður hæfum eða ókenndum, með þvi, að málefnið síðan ætti að skoðast frá nefndinni út- búið af lum eða 2ur mönnum úr öllum hreppum sýslunnar........... Ég veit þér viljið vita, hvor sá er, sem niður rífur grundvallarlaga frumvarpið í Lanztíðindunum. Það er að sögn justitiarius Sv.björnsen. í Þjóðólfi sjáið þér niður- rifna ritgjörð prestaskólakennendanna. En það gjörir undir nafninu ,,Jeg“ Halldór Friðriksson latínuskólakennari. Forsvarsmynd prestaskólakennendanna, er á prenti útgengin og sendi ég yður til gamans 1 blað af því með hinu fyrrtalda. Forlátið hasthrip þetta, sem endast með forlátsbón og óskum allra heilla af yðar þénustu skb. vin J. Samsonssyni. Keldudal þann 5ta oktobr. 1850. P.S. Eg fel einungis yðar eigin fyrirsjón, hvort þér viljið kveðja prestana í Holts- hreppi yður til aðstoðar, eins og gjört er í öðrurn hreppum, einkum hvar hreppstj. eru daufir í framtaksseminni. Heiðraði vinur! Keldudal, þann 27. sept. 1851. Kollóttur og afsleppur varð þjóðfundur vor í Reykjavik í sumar eins og við mátti búast, því allar bendingar tímans vísuðu til, að svo eða verr mundi fara. Þingið byrjaði að vísu þann 5. júlí með þeim hætti, að þjóðfulltrúar heimtu það fram af stiftamtm. Gr. Trampe. En þar eð þennan vantaði þar til opinbera constitution og frumvörp stjórnarinnar, þá lét hann nauðuglega til leiðast að gegna sem konungsfulltr. Varð þá samkomulag þingsins og hans að taka til umræðu kosninga1 og þingskapa- lögin, þau er verða skyldu fyrir eftirtíðina. A þessu máli treindist þeim afar lengi. Hinir 'konungkjörnu menn voru hinum lítt fylgisamir sagðir í þessu máli og þóttu mjög erfiðir hvarvetna, ekki sízt dr. P. Pétursson, en síra Halldór varð þjóðkjörnum mönnum fylgisamastur í verzlunarmálinu sérdeilis, og um þetta mál er mér til frá- sagna lítið meira kunnugt.....J) Nú kom þriðja málefnið til umræðu á marga vegu, nl. stjórnarskipunarmálið. f það var kosin níu rnanna nefnd, sem eftir venju komst til samþýkktar um að semja álit sitt og framleggja það fyrir forsetann kammerráð P. Melsted og þingið, sem óg konungsfulltr. En þó ég hafi í skyndingu séð ályktunaratriði nefndarálitsins, þá get ég ekki í réttri röð frá þeim sagt og læt því nægja að geta þess, að það hafði allt aðra stefnu en frumvarp stjórnarinnar, sem meira var innifalið í breytingum en bótum, margbrotið og óljóst að mér virtist. En nefndarálitið var ljósara, fáorðara og miklu yfirgripsminna og að því leyti ekki nema teksti til að leggja út af og auka í meðferð- inni til þess að það gæti heitið stjórnarskipun, og hefur nefndin líklega vænt eftir 1) Punktalína merkir, að bar sé fellt niður úr bréfunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.