Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 100

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 100
98 KRISTMUNDUR BJARNASON ANDVARI miklum og góðum bótum í meðferð þingsins á fyrstu tilraun sinni þar í. En hér fór nú nokkuð á aðra leið. Dag þann, er nefndarálitið átti að ræðast í þinginu og þing- lieimur gekk inn til sætis, vissu hinir áður vönu þingmenn af búningi konungsfull- trúa, að nú var þeim upprunninn merkis- eður viðhafnardagur, eins og verið hefur, áður fyrsti eður síðasti þingdagur, og hnykkti þeim því við. Byrjaði konungsfulltrúi nú á því að bjóða þingheimi til að borða með sér nærri samstundis krásir þær, er ilmandi þöktu borð öll á næsta sal (Langasal, þar sem vant var að halda gildin).* 1) En í stað þess að hneigja sig, þiggja og þakka almennt stóð kandidat Jón Sigurðsson einn upp og kvaðst ei vita, hvort annríki sitt frá miklum þingstörfum, sem nú að líkindum væru til baka, leyfðu sér frátafir þær, er slíkt borð- hald hefði í för með sér, og mundi hann því ekki geta sætt þessu góða boSi (mcður þessi sá, hvað á prjónunum var). SíSan hóf konungsfulltrúi upp skriflega ófimlega og bögulega íslenzkaða ræðu sína, er gekk mest út á það aS sanna og sýna, hversu þing- menn hefðu með ónauðsynlega langri tíð eytt efnum landsins í meðhöndlun fyrsta málsins, og fleira óvinsamlegt kom þar á diskinn, svo þingmenn hlýddu á meS gremju, sem ekki þóktust vera orsök í, að konungsfrumvörp komu svo seint og höfðu með samþykki konungsfulltr. tekið fyrir að ræða um breytingu þingskapa og kosninga- laga, heldur en sitja aSgerðalausir, þar til frumvörpin kæmu. AS endaðri ræðu er sagt, að hann hafi kallað tvisvar upp og sagt í nafni kon- ungs væri þingi þessu slitið. Þá stóS upp kandidat J. Sigurðsson og baS forseta um leyfi að tala nokkur orð, en fékk strangt afsvar. KallaSi hann þá upp og sagði, aS í nafni konungs væri nú þingið og þjóðin svikið. En þó alvopnaSur officeri eður yfirmaður stæði í dyrum þingloftsins, ruddust allir í skyndingu ofan og út, hvar þeir fengu aS sjá sína röð hvors vegar götunnar af alvopnuðum hermönnum. Millum hvorra þeir snöruðust heim í bæinn til aS koma þar saman og ræða urn forlög sín. Er þá sagt, að kandidat J. SigurSsson hafi saman sett bréflegt ávarp í þakklætis stað til Melsteds forseta. Copiu þess hef ég heyrt, og mundi hún hafa verið kölluð skammir, hefði hún komið frá Skagfirðingi. Hún bar forseta á brýn sviksemi við þingið og fleira, sem ekki sómdi góðum forseta. Hann hafði orðið fár og aumur af þeirri kveðju frá rúmum 30 mönnum þjóðkjörnum, en ei var síra Þórarinn Kristjánsson þar með, fulltr. St'randa- sýslu annar. Hann er talinn trúlyndur við konungkjörna og hollur ófrelsinu. ASra samkomu héldu þjóðkjörnii menn og réðu þaS ráð að útvelja úr eiginn flokki sínum þessa 3 menn: hr. E. Briem, hr. Jón SigurSsson og hr. Jón GuSmundsson til að sigla og ganga fyrir konung með þessar málsástæður þingsins og þjóðarinnar og leita réttingar hjá honum. En dugi það ekki, er mér sagt, að margir þingmenn (eins og ég) séu allfúsastir til að afbiðja öll soddan þing framvegis, sem einasta eru til kostnaðar og skapraunar. Ennfremur er þess aS geta, að þingmenn þjóðkjörnir lofuðu annaðhvort upp á eigin efni sín eður kjördæmin, sem þá kusu, allt aS 100 rd., og minna hvor, til að kosta með þessa 3 sendimenn. Stephan lofaði 100 rd. á þann hátt.1) 1) U-tanmáls stendur: Sjálfur liefur kfulltrúi oröið að nota kræsingarnar. 1) Stefán Jónsson, alþm. á Steinsstöðum mætti á Þjóðfundinum sem fulltrúi Skagfirðinga, því að Jón Samsonarson gat ekki mætt sökum 'byltu af hestbaki. — Þessi fjárhæð, sem Stefán lofaði fyrir hönd Skagfirðinga, fékkst með samskotum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.