Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1964, Side 110

Andvari - 01.06.1964, Side 110
108 GILS GUÐMUNDSSON ANDVARI er einstæð útgáfa af Passíusálmunum að því leyti, að hér eru þeir prentaðir með fjórrödduðum lögum fyrir orgel og har- móníum. Útgefandi er Prentsmiðja Davíðs Ostlunds, en Jónas Jónsson sá um útgáf- una. Fremst er ritgerð eftir Jónas Jóns- son. Fjallar hún um kirkjusöngslög og Passíusálmalögin sárstaklega. A eftir sálm- unum cr alllöng ritgerð: „Um uppruna lagboðanna". Útgáfan er í stóru broti, eins og vænta má um nótnabók. 44. 'prentun, Rvík 1907. Nefnd 43. útg. Lltgáfa Jónasar Jónssonar, sem út kom ná- lega samtímis, ruglar hér töluna. Útgáfan er gerð eftir 42. prentun, nema að ávarp Flallgríms er hér fært fram fyrir sálmana, eins og sjálfsagt var. 45. prentun, Winnipeg 1915. Passíu- sálmarnir eru prentaðir í Sálmabók og helgisiðareglum Hins evangelíska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi. Eru þeir nr. 323—372 í sálmabókinni. 46. prentun, Reykjavík 1917. (Nefnd 44. útgáfa). Óbreytt frá 44. prentun. 47. prentun, Winnipeg 1918. Óbreytt frá fyrri Winnipeg-útgáfu. 48. prentun, Rvík 1920. Óbreytt frá 46. prentun, nema hér er prentað eftir Ijóð- línum. 49. prentun, Kaupmannahöfn 1924. „Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, gefnir út eftir eiginhandarriti höfundar- ins tvö hundruð og fimmtíu árum eftir lát hans. Flið ísl. Fræðafélag í Kaup- mannahöfn gaf út. Finnur Jónsson bjó til prentunar." Finnur Jónsson ritar 30 bls. formála: 1. Um bandritin. 2. Um mál Hallgríms Péturssonar. 3. Um meðferð handritsins. — Þá er stafrétt útgáfa handritsins J. S. 337, 4to. Því næst koma viðaukar. Loks er löng ritgerð, bls. 174—234: „Heim- ildir þær, er Hallgrímur Pétursson not- aði við Passíusálmana. Eftir dr. Arne Möller." — Þctta er vísindalegasta út- gáfa Passíusálmanna, sem prentuð hefur verið. 50. prentun, Rvík 1928. Bókaverzlunin Emaus. Á titilblaði segir að þessi útgáfa sé „samhljóða vísindaútgáfu Hins ísl. Fræðafélags í Kaupmannahöfn 1924“. Sálmarnir eru prentaðir eftir Ijóðlínum. 51. prentun, Rvík 1929 (48. útg.). Eins og 48. prentun, 1920. 52. prentun, Winnipeg 1938, í sálrna- bókinni. 53. prentun, Rvík 1942. Óbreytt frá 51. prentun. 54. prentun, Rvík 1943. Kölluð 52. út- gáfa. Þetta er skrautútgáfa í stóru fjög- urra blaða broti, með myndum eftir Dúrer og öðru bókarskrauti, eintökin tölusett. Sigurbjörn Einarsson sá um útgáfuna og ritar ýtarlegan formála um Hallgrím og Passíusálmana. Hér er texta eiginhandar- ritsins fylgt. Tölusetningu versa er sleppt. Bókin er XXIV + 248 bls. 55. prentun, Rvík 1944. Passíusálm- arnir eru hér prentaðir í úrvalsljóðum Hallgríms, sem Bókaútgáfan Leiftur gaf út, en Freysteinn Gunnarsson sá um. Bókin er nefnd Flallgrímsljóð. Passíu- sálmarnir eru fremst í úrvalinu, bls. 11— 224. 56. prentun, Rvík 1944. Kölluð 54. útgáfa. Utgáfa þessi er nákvæm endur- prentun textans í 54. (52.) prentun, en myndir, bókarskraut og formáli tekið burt, og blaðsíðutali breytt. 57. prentun, Rvík 1944. Útgáfa þessi er ljósprentun eftir nótnaútgáfunni 1906 —1907, sem hér er talin 43. prentun. I hægra horni neðan á fyrra titilblaði er prentað með smáu letri: „Ljósprentað í Lithoprent 1944.“ Á árinu 1944 komu út þrjár útgáfur af Passíusálmunum, eins og hér má sjá. Er þeim að framan raðað eftir útkomutíma. 58. prentun, Winnipeg 1946, í sálma- bókinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.