Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 113

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 113
ANDVARI FYRSTI ÍSLENZKI BÚFRÆÐINGURINN 111 Foreldrar hans voru Sveinn bóndi Sig- urðsson og Sigríður Benediktsdóttir. Um störf Sveins þangað til hann fer utan 19 ára gamall á búnaðarskólann á Stend í Noregi, hefi ég ekki aðrar upp- lýsingar en þær, að hann segist hafa ver- ið við fjárhirðingu sumar og vetur til þess tíma. Jón Sigurðsson hefir útvegað honum skólavistina á Steini og stutt hann þar eins og síðar ötullega með útvegun fjár eins og fram kemur í bréfum beggja. Jón gleymir ekki að minna vini sína, sem ferð áttu um Noreg, á Svein eins og fram kemur í bréfum til Sigfúsar Ey- mundssonar og Eiríks Magnússonar. Þann 24. júlí 1870 skrifar Sveinn Jóni og færir honum ástarþakkir fyrir bréf og sendingu, sem hefir verið peningar, því að hann segist aldrei hafa vonazt eftir að fá svo mikið, vonast hann því til þess að geta hjálpað sér við þetta, bæði að ljúka við skólann og svo til heimferðar, þegar þar að komi. Helzt vill hann eigi þurfa að biðja um meiri peninga, en segir, að sér þætti vænt um að hafa sem mest með sér af verkfærum og bókurn, sem hann þyrfti nauðsynlegast að hafa. Einnig ræðir hann í þessu bréfi við Jón, hvernig hon- um lítist á það, að hann fari til Jóhanns Sjúmanns á Alden í Sunnfirði og læri hjá honum fjárrækt. Telur Sveinn það geta komið að góðu gagni hér heima. Var hann þar í hálft ár. Segir hann Sjúmann hinn bezta fjárbónda, sem til sé í Noregi. Einnig kynnti hann sér fjárrækt í Skot- landi. Þegar líða fer á árið 1871, er áhugi Sveins mestur fyrir því að fá þá atvinnu að ferðast um hér heima og kenna fólki ýmislegt af því, sem hann hefir lært og trúir að gæti orðið að gagni hér. Hann heldur sig gera mest gagn með því móti að ferðast um kring og kenna jarðyrkjuna og það, sem þar að lýtur, þó að sumir vilji Sveinn Sveinsson. ekki hætta við það gamla, þá eru þó nokkrir í bland, sem vilja taka eftir því, er þeir sjá að betur fer. Ef fólk sér góðan árangur af því, þá munu fljótlega fleiri taka það eftir. Nú hefir honum boðizt atvinna á tveim- ur stöðum í Noregi, en hann ekki viljað taka henni svo lengi sem hann er ekki úrkulna vonar um að geta fengið eitthvað að gera heima, því að það vill hann helzt af öllu. Að fara heim og hafa hvorki vísa atvinnu né heimili lízt honum ekki á, og geta þá ekkert gert til gagns. Árið áður hafði hann skrifað séra Jóni í Eydölum og beðið hann að koma sér einhvers stað- ar fyrir, en hann gat hvergi útvegað hon- um vist. Haustið 1871 var haldin í Björgvin í Noregi sýning á jarðyrkjuverkfærum, garðávöxtum o. fl. Þarna var Sveinn staddur til þess að afla sér þeirrar fræðslu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.