Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 115

Andvari - 01.06.1964, Blaðsíða 115
ANDVARI FYRSTI ÍSLENZKI BÚFRÆÐINGURINN 113 reynslu, sem menn höfðu aflað sér ann- ars staðar og hann taldi eigi rétt að ganga fram hjá. Hann segist óska framfara í búnaði á íslandi, en ekki svo mikilla(i) sem stofnunar á einum búnaðarskóla í hverri sýslu á skömmum tíma. Hann er þeirrar skoðunar, að nægilegt sé og af- farasælast að stofna einn eða í hæsta lagi tvo búnaðarskóla hér á landi. Enn er hann á þessari skoðun, þegar hann ritar grein í Isafold þann 7. maí 1877 og hann nefnir: Búnaðarskóli í Suðuramtinu. Ennþá bíður Sveinn svars frá stjórn- inni, þegar komið er fram í október 1872, og þykir honum mjög óþægilegt, hvað svarið dregst. Hugsunin er öll orðin um það, að komast heim til þess að gera gagn. Nú hefir honum þó boðizt vinna hér heima hjá Páli Vídalín, og þykir honum líklegt að hann taki henni. Verst þykir Sveini að hafa ekki nokkur jarðyrkjuverkfæri, hann ætlaði ekki að biðja um þau, ef hann ferðaðist um heima. Hann veit, að þau koma eigi að haldi, þar sem ekki sé hægt að flytja þau með sér. Aftur á móti, ef unnið sé á ein- um stað, þyrfti hann þeirra með. Biður hann því Jón að sækja um þau fyrir sig. Hann hefir keypt sér ýmisleg dýralækn- ingaverkfæri og jarðyrkjubækur. Einnig ætlar hann að fá sér hallamælingatæki, þau telur hann sér nauðsynlegt að hafa. Nú kemur að því, að hann eygi það, að sú von rætist að hann komist heim. Séra Jón á Ósi hefir sagt honum frá því í bréfi, að stjórnin hafi skrifað til Húss- og bústjórnarfélagsins og spurzt fyrir um, hvort félagið vildi annast um fcrðir hans á milli bænda, þá skyldi hún leggja til allari annan kostnað. Hélt séra Jón, að félagið mundi taka því. Nú er kominn 20. dagur maímánaðar árið 1873, og enn er Sveinn úti í Noregi. Þann dag skrifar hann bréf til Jóns Sig- urðssonar. Hafði hann þá um vorið þann 21. apríl hætt störfum á þeim bæ í Noregi, sem hann hafði starfað á. Hafði hann þá farið til Sjúmanns á Alden, þar sem hann hafði áður kynnt sér fjárrækt og síld- veiðar, og dvalizt hjá honum í þrjár vikur. Nú er runnin upp sú stóra stund, sem Sveinn hefir lengi þráð. I Iann er ráðinn til heimferðar, til þess að ferðast um og leiðbeina þeim bændum, er tilsagnar hans vilja njóta. Sendir hann nú Jóni lista yfir þau verkfæri, sem hann telur sig Jrurfa að kaupa, og bónarbréf til landbússtjórnar- félagsins danska um, að það veiti sér styrk til þess að kaupa þau. Ég hcfi hér áður minnzt á bréfið frá séra Jóni á Ósi og fréttir þær, sem það flutti Sveini. Það bar til, þegar Húss- og bústjórnar- félagið hélt hinn síðari ársfund sinn 1872, að forseti þess lét þess getið, að félagið hefði fengið bréf frá stiftamtmanni, þar sem óskað er álits þess um, hvort það mundi geta orðið til verulegra hagsmuna fyrir íbúa suðuramtsins eða íslands yfir höfuð, að jarðyrkjulærisveinn, Sveinn Sveinsson, sem hefir gengið í jarðyrkju- skóla í Noregi og þar að auki kynnt sér búnaðarháttu þar í landi með útigangs- fé og fengið ágætisvitnisburði fyrir kost- gæfni, alúð, verklegan og lærdómslegan dugnað, ferðaðist hér um landið og dveldi tímakorn á bæ og bæ hjá þeim bændum, sem vildu fá tilsögn hans í ein- hverri grein búskaparins; ennfremur bið- ur stiftamtmaður um aðstoð félagsins til þess að fá skýrslur um, hvort bændur mundu vilja veita nefndum Sveini Sveins- syni fæði, meðan hann dveldi hjá þeim, og flutning til næsta kennslustaðar, cr hann færi frá þeim, hvorttveggja ókeypis, því að kaup Sveins Sveinssonar mundi stjórnin sjálf leggja til. Einnig óskar stift- amtmaðiir eftir tillögum nm, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.