Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 135

Andvari - 01.06.1964, Qupperneq 135
ANDVARI LJÓS OG ELDUR 133 Lýsislampinn var nær eina ljósfærið. Hann var einnig nefndur grútar- eða grottalampi. Nokkuð var nafn hans á reiki eftir landshlutum og fór sums stað- ar eftir því, hvort um samstæðu, yfir- og undirlampa, var að ræða eða hluta henn- ar, t. d. aðeins yfirlampa. Samstæðan nefndist þá lampi, en helmingur hennar kola. Annars var kolan sérstakt ljósfæri, nokkurs konar panna úr járni eða kopar. Idún var með tanga til að reka í vegg eða bæjarstaf. Gangakolan austfirzka var lýsis- lampi án yfirlampa. í nefi hans var sívalt járn til að halda að kveiknum og kallaS skarjárn. Minningin um koluna lifir í görnlu orðtaki: „Einhvern tíma hefur logað het- ur ljós í kolum.“ I gömlum bæjarrústum finnast stund- um ljósakolur úr steini, sumar án efa frá fornöld og aðrar yngri. Ætla ég, að þær hafi verið notaðar fram undir aldamótin 1800. Á Suðurlandi var alþekkt ljósfæri, sem nefnt var glóri eða nóri. Kunna gamlir menn enn vel að lýsa því. Kertakola var annað alþekkt Ijósfæri, sem notað var tíl skamrns tíma. Minnir hún á tóbakspípu, nema hvað tangi hennar er ekki holur. Ættingi hennar mun vera kirkjukola, sem nefnd er í gömlum máldögum. Seint á 19. öld smíðaði Filippus Stefánsson silfur- smiður í Kálfafellskoti í Fljótshverfi tvær forláta kolur handa kirkju sinni. Voru þær úr járni, með rósastrengjum og héngu sitt hvorurn megin kórs. Það væri bókarefni ef rekja ætti allt, scm vitað er um islenzk Ijósfæri, og skal ekki öllu lengur við þau dvalið liér. Að- eins skal nurnið staðar hjá lýsislamnan- um. Alltaf bar hann litla birtu, og stund- um átti kveikurinn þátt í lélegu ljósi; sver eða illa snúinn fífukveikur bar dauft ljós, sem var gjarnt á að ósa. Að því er vikið í gamalli vísu: Illa þetta logar ljós, litla birtu gefur. bað er að kenna klæðarós, sem kveikinn spunnið hefur. Lakara var liitt, að einatt var ekkert til að láta í lampann: Ljósið ekki leikur við, lítinn hefur forða. í myrkrinu megum við matinn okkar borða. Svipaður tónn er í annarri gamalli vísu: Ljósið dó og leiddist mér lestur þennan viður. Pennahróið ónýtt er, allt fór blekið niður. Hressilegri blær er yfir vísunni um Höllu gömlu, sem ber ljósið fram í bæinn: Ljósið kemur langt og mjótt, logar á fífustöngum. Halla kerling fetar fljótt framan eftir göngum. Oft var þessi staka rauluð undir fornu tvísöngslagi, er rökkursvefni var brugðið, og gengið var til eldhúss til að tendra Ijósið á lýsislampanum. Að úthallandi sumri var farið út i mýr- ina og safnað fífu í kveiki. Áraskipti voru að því hve rnikið óx af henni. Stundum var mýrarrotið hvítt af fífu. Var þá harð- ur vetur í vændum. Fífan var venjulega tínd í sokkboli. Idún var tætt vel, er ljósatími gekk í garð, og barið (þ. e. fræín) vandlega tínt burtu. Kveikirnir voru snúnir, eftir því sem þörf krafði. Það var kvennaverk. Konan hélt nreð hægri liendi í kveikendann og sneri með hinni upp á fífuna við vinstra hné sér. 011 Ijós þörfnuðust þess, að að þeim væri gert. Fífukveikurinn eyddist. Skar safnaðist á hann og kertið. Meðhjálpar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.