Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1964, Síða 140

Andvari - 01.06.1964, Síða 140
138 ÞÓRÐUR TÓMASSON ANDVARI sen, tjáði hreppstjóra sveitarinnar þessi vandræði og leitaði ráða. Hann bauðst til að ráða bót á gallanum og kom brátt á vettvang. Brá hann sér upp á eldhús- þekjuna og tók strompinn burtu. Að því búnu gekk hann til bæjar með presti og gaí sér gott tóm til að ræða við hann. Við og við hugði bann að, hvað tíma leið. Þar kom, að hann sneri aftur upp á cld- húsþekjuna og setti strompinn í samt lag. Annað gerði hann ekki, en það dugði vcl, því fallið var rétt. Prestsfrúin var raunar liissa á þessu háttalagi nábúans, en skoð- un hennar breyttist, þegar í ljós kom, að kafið tolldi ekki í eldhúsinu. Undirblástur þótti ómissandi í hverju eldhúsi. Víða voru löng cldhúsgöng, svo súgurinn átti langt að sækja að hlóðun- um, og ekki var alls staðar auðvelt að ná honum gegnum vegg. Var þá ræsi eftir bæjardyrum og göngurn inn að hlóðum, sem blés undir eldinn. Undirblástur um vegg var hafður niður við gólf, utan við hlóðin. Undir hlóðahellunni, sem glóðin brann á, var hlóðaopið. Inn að því lá undirblásturinn. Frá hlóðaopinu, að fram- an, var gengið svo, að ekki súgaði um það. Blásturinn lagði leið sína um vind- augað eða gjóstugatið og glæddi logann. Utan við undirblásturinn var sett skjól, sem beindi vindinum inn og var fært til, eftir því sem hann blés. Það var kallað að skýla hjá. Vindur var betur þeginn en logn, þegar illa gekk að koma lífi í eld- inn. Ekki var dæmalaust að heyra þessa kvörtun: „Það verður seint búið að elda í þessu blálogni, þegar ekkert gýs undir.“ Við annan tón kvað, þegar Kári lét að sér kveða. Lék Rauður þá við hvern sinn fingur, svo jafnvel „logaði um höldu og hó.“ Ljós og eld bar fyrir menn 1 draumi, ekki síður en annað í umhverfi þeirra. Boðaði hvorttveggja nokkuð. Mann dreymdi í rosatíð röð af kertaljósum, sem var raðað í kringum horð. Eftir fór góður þurrkur í nokkra daga. Unga stúlku dreymdi, að hún kom að stokkandarhreiðri með 12 eggjurn og þótti spretta út úr þeim logandi strokkkerti, jafnmörg. Vindsúgurinn slökkti fjögur ljós, en átta lifðu. Stúlkan eignaðist 12 börn. Ljögur þeirra dóu á undan henni. Ljós, sem leið upp eða út frá bæ, boð- aði feigð einhvers á bænum. Þau Ijós sá- ust stundum einnig í vöku. Oruggur feigðarboði var að dreyma himintungl eða sólskin. Kona undan Aust- ur-Eyjafjöllum var vinnukona á Skúms- stöðum í Landeyjum um 1890. Hana dreymdi, að hún sá Austurfjöllin böðuð í sólskini. Sigurður húsbóndi hennar kvað von frétta undan Austurfjöllum og ekki góðra. Litlu seinna fórust þar 9 menn í lendingu. Eldur var fyrir eldi (illindum eða ó- friði) milli manna, og er það alþekkt. Dæmi þess hittast þó í íslenzkum drauma- ráðningum, að eldur var talinn boða aðra atburði. Hér hefur verið tæpt á merkilegum þætti gamallar þjóðmenningar og að mestu frá sjónarhóli höfundar, Eyjafjöll- um í Rangárvallasýslu. Fertugir menn telja sig ekki í hópi öldunga og rnuna þó margir hlóðaeldhús, þar sem brugðið var upp ljósi á lýsislampa. Svo skammt cr frá fornöld til kjarnorkualdar hér á hjara veraldar. í starfi mínu við þjóð- háttaskráningu hef ég hitt rnenn, karla og konur, sem muna þá tíð, að steinolíu- Ijósfæri var alveg óþekkt, og sól og stjörn- ur voru í stað klukku. Árlega fer for- görðum mikill fróðleikur varðandi at- vinnuhætti og menningu liðins tírna. Þessi þáttur er aðeins lítið dæmi um í hve mörg horn er að líta á sviði íslenzkra þjóðhátta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.