Andvari - 01.10.1967, Side 13
ANDVABI
THOR THORS
115
vaxandi mæli. Það er nú í alvarlegri íhugun að taka upp kennslu í landbúnaSar-
vísindum viS Háskóla Islands og mætti verSa í fleiri atvinnufræSum, svo sem í
stefnuskránni segir. Og vissulega þarf aS framkvæma, aS ungir menn verSi í
ríkari mæli styrktir til náms erlendis í nýjungum á sviSi atvinnuveganna.
AS því leyti var þessi stjórnmálastefnuskrá Heimdallar, undir formennsku
Thors Thors, einnig merkileg, aS hún mun hafa veriS fyrsta sérstæSa stefnu-
skráin, sem félag ungra stjórnmálamanna setti sér hér á landi. Hún vakti líka
umtal og blaSaskrif og var í andstæSingablöSum talin mjög róttæk, hálfgerSur
sósíalismi. HvaS urn þaS má telja víst, aS forustuhlutverk Thors á þessu sviSi
hafi haft mjög heillavænleg áhrif innan þess flokks, sem hann fylgdi.
*
1 alþingiskosningunum 12. júní 1931 keyrSi um þverbak ranglætiS í kjör-
dæmaskipuninni. Þá risu öldur hátt í íslenzkri stjórnmálabaráttu. Framsóknar-
flokkurinn fór meS ríkisstjóm, en forsætisráSherrann, Tryggvi Þórhallsson, hafSi
rofiS þing skyndilega og efnt til kosninga. Flokkurinn óttaSist samdrátt milli
SjálfstæSismanna og AlþýSuflokksmanna um tillögur til breytinga á kjördæma-
skipun og fleiri mál og þótti mörgurn sem brögS væru í tafli aS rjúfa þingiS,
jafnvel stjórnarskrárbrot, og lá viS óeirSum í Reykjavík. Nú varS geysihörS kosn-
ingasenna. Kjósa skyldi 36 kjördæmakosna þingmenn, alls staSar meS einfaldri
meirihluta kosningu, nema 4 þingmenn í Reykjavík meS hlutfallskosningu.
Úrslit kosninganna urSu þau, aS Framsóknarflokkurinn hlaut hreinan meiri-
hluta á þingi, 21 þingmann af 36, sem kosiS var um, en þá vom einnig 6 lands-
kjörnir þingmenn og af þeim voru tveir Framsóknarmenn. Framsóknarmenn hafa
stundum haldiS því fram, aS þjóSin hafi í þessum kosningum tekiS fram fyrir
hendur á SjálfstæSisflokknum og AlþýSuflokknum, vegna ráSagerSa urn kjör-
dæmabreytingu. ÞaS var Framsóknarflokkurinn, sem tók fram fyrir hendur á
miklum meirihluta þjóSarinnar í skjóli ranglátrar kjördæmaskipunar. Framsóknar-
flokkurinn hlaut ekki nema 35,9% gildra atkvæSa, en andstæSingar hans 64,1%.
Framsóknarflokkurinn fær nærri 60% af þingfylginu, sem um er kosiS, meS
liSugan þriSjung kjósenda aS baki sér. En slíkur kosningasigur varS Framsóknar-
flokknum mikill Phyrrusar-sigur. Eftir alþingiskosningarnar 1931 varS ekki
lengur staSiS gegn leiSréttingum á hinni ranglátu kjördæmaskipun og kosn-
ingalögum. HafSi því veriS samþykkt þingsályktun á Alþingi hinn 17. ágúst
1931 þar sem segir m. a.: „Alþingi ályktar aS fela ríkisstjóminni aS skipa 5 manna
milliþinganefnd til þess aS endurskoSa löggjöfina um skipun Alþingis og kjör-
dæmaskipunina og bera fram tillögur þar um“. í framangreindu er m. a. aS finna
ástæSuna til þess, aS til stjórnarskipta dró. En á þaS er aS líta, aS þrátt fyrir hiS
mikla þingfylgi Framsóknarflokksins, eftir kosningarnar 1931, skorti hann meiri-