Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1967, Side 13

Andvari - 01.10.1967, Side 13
ANDVABI THOR THORS 115 vaxandi mæli. Það er nú í alvarlegri íhugun að taka upp kennslu í landbúnaSar- vísindum viS Háskóla Islands og mætti verSa í fleiri atvinnufræSum, svo sem í stefnuskránni segir. Og vissulega þarf aS framkvæma, aS ungir menn verSi í ríkari mæli styrktir til náms erlendis í nýjungum á sviSi atvinnuveganna. AS því leyti var þessi stjórnmálastefnuskrá Heimdallar, undir formennsku Thors Thors, einnig merkileg, aS hún mun hafa veriS fyrsta sérstæSa stefnu- skráin, sem félag ungra stjórnmálamanna setti sér hér á landi. Hún vakti líka umtal og blaSaskrif og var í andstæSingablöSum talin mjög róttæk, hálfgerSur sósíalismi. HvaS urn þaS má telja víst, aS forustuhlutverk Thors á þessu sviSi hafi haft mjög heillavænleg áhrif innan þess flokks, sem hann fylgdi. * 1 alþingiskosningunum 12. júní 1931 keyrSi um þverbak ranglætiS í kjör- dæmaskipuninni. Þá risu öldur hátt í íslenzkri stjórnmálabaráttu. Framsóknar- flokkurinn fór meS ríkisstjóm, en forsætisráSherrann, Tryggvi Þórhallsson, hafSi rofiS þing skyndilega og efnt til kosninga. Flokkurinn óttaSist samdrátt milli SjálfstæSismanna og AlþýSuflokksmanna um tillögur til breytinga á kjördæma- skipun og fleiri mál og þótti mörgurn sem brögS væru í tafli aS rjúfa þingiS, jafnvel stjórnarskrárbrot, og lá viS óeirSum í Reykjavík. Nú varS geysihörS kosn- ingasenna. Kjósa skyldi 36 kjördæmakosna þingmenn, alls staSar meS einfaldri meirihluta kosningu, nema 4 þingmenn í Reykjavík meS hlutfallskosningu. Úrslit kosninganna urSu þau, aS Framsóknarflokkurinn hlaut hreinan meiri- hluta á þingi, 21 þingmann af 36, sem kosiS var um, en þá vom einnig 6 lands- kjörnir þingmenn og af þeim voru tveir Framsóknarmenn. Framsóknarmenn hafa stundum haldiS því fram, aS þjóSin hafi í þessum kosningum tekiS fram fyrir hendur á SjálfstæSisflokknum og AlþýSuflokknum, vegna ráSagerSa urn kjör- dæmabreytingu. ÞaS var Framsóknarflokkurinn, sem tók fram fyrir hendur á miklum meirihluta þjóSarinnar í skjóli ranglátrar kjördæmaskipunar. Framsóknar- flokkurinn hlaut ekki nema 35,9% gildra atkvæSa, en andstæSingar hans 64,1%. Framsóknarflokkurinn fær nærri 60% af þingfylginu, sem um er kosiS, meS liSugan þriSjung kjósenda aS baki sér. En slíkur kosningasigur varS Framsóknar- flokknum mikill Phyrrusar-sigur. Eftir alþingiskosningarnar 1931 varS ekki lengur staSiS gegn leiSréttingum á hinni ranglátu kjördæmaskipun og kosn- ingalögum. HafSi því veriS samþykkt þingsályktun á Alþingi hinn 17. ágúst 1931 þar sem segir m. a.: „Alþingi ályktar aS fela ríkisstjóminni aS skipa 5 manna milliþinganefnd til þess aS endurskoSa löggjöfina um skipun Alþingis og kjör- dæmaskipunina og bera fram tillögur þar um“. í framangreindu er m. a. aS finna ástæSuna til þess, aS til stjórnarskipta dró. En á þaS er aS líta, aS þrátt fyrir hiS mikla þingfylgi Framsóknarflokksins, eftir kosningarnar 1931, skorti hann meiri-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.