Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1967, Side 15

Andvari - 01.10.1967, Side 15
ANDVARI THOR THORS 117 til laga að nýrri kosningalöggjöf í samræmi við hina breyttu stjórnarskrá, en ríkisstjórnin hafSi látiS undirbúa slíkt frumvarp fyrir þingiS. Þó aS hin nýja kjördæmaskipun, sem nú hafSi orSiS samkomulag um, væri ekki í samræmi viS tillögur Thors Thors, sem hann hafSi sett fram í tímaritinu Vöku, og áSur er frá greint, var þó hér unr mjög mikla réttarbót aS ræSa, og þaS hlaut því aS vera Thor mjög kærkomiS aS hefja þingmennsku sína meS því aS vinna aS slíkri lagasetningu. Idann varS því strax á fyrsta þinginu mjög umsvifa- mikill þar sem hann var m. a. framsögumaSur stjórnarskrárnefndar, sem fékk kosningalagafrumvarpiS til meSferðar. I jómfrúr-ræðu sinni á Alþingi segir Thor Thors í upphafi svo: „Þessi breyting (á kosningalögunum) miðar að því að tryggja hið flokkslega réttlæti hér á þingi meira en áður hefir átt sér stað og rýmka kosningaréttinn að verulegum mun. Um hið nýja skipulag þarf ekki að fara mörgum orðum, en því ber að fagna, að þetta spor hefir verið stigið, því það hlýtur að vera grundvöllur hins sanna lýðræðis og varanlega þing- ræðis, að allir flokkar fái fulltrúa á þingi í sem nánustu hlutfalli við at- kvæðamagn þeirra hjá þjóðinni. 1 raun og veru er það takmark þessa kosn- ingalagafrumvarps að skapa lifandi kerfi, ef svo má að orði kveða, innan þess stakks, sem stjórnarskráin sníður, og jafnframt að tryggja sem bezt hið nýja skipulag, sein ætlazt er til, að komi til framkvæmda þegar stjórnar- skrárbreytingin öðlast gildi. Þetta hvorttveggja hygg ég, að hafi tekizt sæmilega með því frumvarpi, sem hér liggur fyrir, og um það mun ekki verða deilt í framtíðinni, að það spor, sem nú er stigið, er fram á við, og þau nýju spor, sem stigin kunna að verða á komandi árum, munu verða stigin í sömu átt, en eigi aftur á bak“. Það var annað stórmál, sem Thor Thors hafði áður mótað stefnu sína í, sem formaður Heimdallar, er til kasta hans kom að beita sér fyrir og vinna að á Alþingi, en það var löggjöf, sem stuðlaði að auknum skilningi og bættri sam- búð verkamanna og vinnuveitenda. Á Alþingi 1936 flutti Thor ásamt GarÖari Þorsteinssyni frumvarp til laga um vinnudeilur. Var það mjög ýtarlegt og vel undirbúið og fylgdu gagngerðar upplýsingar um löggjöf nágrannalanda á þessu sviði, reynslu þeirra og skipan mála. I greinargerð frv. segir í lokin: Aðalverkefni þessa frv. er þetta: 1) Vinnuveitendur og verkamenn og félög þeirra eru viðurkenndir jafn- réttháir aðilar. 2) Ákveðnar reglur eru settar fyrir ákvörðun verksviptingar og verkfalls.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.