Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 16

Andvari - 01.10.1967, Blaðsíða 16
118 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI 3) Álcvæðin um sáttatilraunir í vinnudeilum eru aukin, og skylda og vald sáttasemjara skerpt frá því, sem nú er. 4) Stofnaður er Vinnudómstóll Islands (tilsvarandi Félagsdómi nú), er sker úr öllurn ágreiningi út af samningum vinnuveitenda og verka- manna. — Réttur verkamanna til að beita verkfalli og vinnuveitenda til verk- sviptingar, til að knýja frarn kröfur þeirra, er látinn haldast að höfuðefni, en skyldur þjóðfélagsins til að hindra slík örþrifaráð eru auknar og vald þess yfir þessum málum tryggt nokkuð.“ f framsöguræðu segir Thor: „Það eru þekkt dæmi um margar vinnustöðvanir hér á undanförnum árum, og mjög vafasamt, hvort aðilar hafa nokkuÖ hagnazt á þeim, annar- hvor eða báðir, en hitt er vitaÖ, að slíkar deilur eru alltaf háðar á kostnað þjóðfélagsins í heild. Þjóðfélagið hefir því ástæÖu til að grípa hér inn í til þess að forða sér frá voða, en hér er um viðkvæmt mál að ræða, og fer því bezt á að ganga ekki lengra en það, að réttur beggja aðila sé viður- kenndur, bæði réttur vinnuveitenda til að ráða sem mest yfir atvinnu- tækjum sínum, og hinsvegar réttur þeirra, sem selja vinnu sína, til að koma fram kröfum sínum með verkfalli, ef nauðsyn krefur, en til þeirra ráða á ekki að grípa fyrr en aðrar leiðir hafa verið reyndar til þrautar, því að það er að grípa til örþrifaráða." Þó að frumvarp þetta næði ekki fram að ganga verður ekki um það deilt, að með því gerist Thor brautryðjandi að þeirri löggjöf, sem síðar var sett um stéttarfélög og vinnudeilur. Forsætisráðherrann, Hermann Jónasson, tók frv. vel og lét svo um mælt: „Mér viröist þannig gengið frá þessu frv., að það sé mjög líklegt, að því geti orðið vel tekið frá háðum aðilum.“ Hann talaði líka um frv. sem slíkan lagabálk, að teljast mætti „ný stjórnarskrá viÖvíkjandi þeim deilumálum, sem hafa verið viðkvæmust í þessu landi“. ASrir reyndu að tefja máliÖ sem mest og gera flutningsmann tortryggilegan. En það var sammerkt með þeim hræðrum, Ólafi og Thor, að enda þótt þeir væru meðeigendur í stærsta atvinnufyrirtæki landsins, þá nutu þeir ætíð trausts bæði verkamanna og sjómanna, sem margir vissu af persónulegri reynslu og almennt var viður- kennt, að þeir hræður voru manna ólíklegastir til þess að níðast á öðrum. Hitt má svo vissulega um deila, sem ekki verður þó hér gert, hvort ekki hefði reynzt öllu heilladrýgra að lögfesta frv. Thors fremur en síðari löggjöf með ýmsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.