Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1967, Page 19

Andvari - 01.10.1967, Page 19
ANDVARI THOR THORS 121 landinu fór um hendur Kveldúlfs. Umsetning fyrirtækisins var því gífurleg í samanburði við annan atvinnurekstur í landinu á þessum tíma. í Kveldúlfi buðust hinum unga framkvæmdastjóra því mörg tækifæri og mikil viðfangsefni. Um þetta leyti hvarf Ólafur Thors líka von bráðar frá framkvæmdastjórastörfum, þegar leiðir hans lágu alfarið inn í íslenzkt stjórn- málalíf. Thor mun hafa unnið í nánustum tengslum við Richard og þá öðru fremur við fisksöluna og útflutningsverzlunina, en með þeim bræðrum var all-afmörkuð verkaskipting viS framkvæmdastjórn fyrirtækisins. ÞaS er svo síSar, eSa áriS 1934, aS Thor Thors hættir störfum í Kveldúlfi, en tekur viS framkvæmdastjórn í S. í. F., Sölusambandi ísl. fiskframleiSenda, ásamt þeim Kristjáni Einarssyni og Ólafi Proppé. Á árunurn eftir 1930 fór aS gæta mjög hér á landi áhrifa heimskreppunnar miklu. 1933 hafSi hafizt sam- starf útvegsmanna, er miSaSi aS því aS styrkja aSstöSu þeirra á erlendum mörkuSum viS saltfisksöluna. Ólafur Thors tók viS ráSherrastörfum af Magnúsi GuSmundssyni frá 14. nóv. 1932 og til 23. desember sama ár. Jónas Jónsson hafSi látið höfða sakamál á hendur Magnúsi fyrir afskipti hans af gjaldþrota- máli, um leið og hann hvarf úr embætti dómsmálaráSherra við stjórnarmyndun Ásgeirs Ásgeirssonar 1932, en Magnús var dóms- og útvegsmálaráðherra í þeirri ríkisstjórn. Magnús var sekur fundinn í undirrétti og baðst þá þegar lausnar frá ráSherraembættinu, en var síðan alsýknaður í Hæstarétti og tók þá við embættinu aftur. Á þessum stutta ráðherraferli Ólafs gaf hann út bráða- birgðalög 5. desember 1933 um heimild fyrir ríkisstjórnina til íhlutunar um sölu og útflutning á fiskframleiðslu ársins 1933. Ástæðan fyrir bráðabirgða- lögunum var sú, að nauðsynlegt væri að „tryggja og festa það samstarf útvegs- manna, er hófst á þessu ári og leiddi til stofnunar Sölusambands íslenzkra fisk- framleiðenda". Síðan hefir í aðalatriðum haldizt það söluskipulag, sem hér var til stofnað, en þeir Kveldúlfsmenn höfðu haft forgöngu um stofnun þessara samtaka. Þegar Thor Thors gerist einn af forstjórum S. I. F., er það starf að veru- legu leyti framhald af framkvæmdastjórastarfi hans í Kveldúlfi á sviði utanríkis- verzlunar, saltfisksölunnar, og þessu starfi hélt hann þar til hann fluttist til Bandaríkjanna. Fór hann á þeim árum víða um erlendis til samningagerða og fisksölu, m. a. til Brasilíu, Argentínu og Nýfundnalands. Er augljóst mál, þegar á þessi störf Thors er litið, og stjómmálastörf hans og menntun höfð í huga, að hann bjó yfir miklu veganesti margþættrar reynslu, þegar að sendiherrastörfum kom.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.