Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1967, Page 23

Andvari - 01.10.1967, Page 23
ANDVARI THOR THORS 125 heimildir í áðurgreindri samtalsgrein við Tlior í Samtíðinni. Þar segir m. a., að sendiráðið ha£i árið 1944 fengið til fyrirgreiðslu og afgreiðslu samtals 12000 beiðnir urn útflutnings- og forgangsleyfi. Að yfir 100 íslenzk verzlunarfyrirtæki hafi orðið einskonar viðskiptavinir sendiráðsins. Að mestir erfiðleikar hafi verið á að fá keypt járn- og stálvörur. Að í árslok 1944, eftir þriggja ára starf sendi- ráðsins, hafi innkomin og útfarin skrifleg erindi þess numið 75000, en flest hafi þau verið árið 1944, eða 32333 þetta eina ár. Að eitt allra erfiðasta við- fangsefni sendiráðsins öll stríðsárin hafi verið útvegun skipakosts til að flytja nauðsynjar Islendinga heim frá Bandaríkjunum og Kanada. Að árið 1943 hafi ísland flutt inn frá þessum tveirn löndum um 90700 smálestir, árið 1944 urn 82000 smálestir og árið 1945 urn 102500 smálestir, en íslenzki skipastóllinn gat ekki nema að litlu leyti annað þessurn flutningum, og flutti t. d. ekki nema um 10% af flutningunum árið 1945. Islendingar þurftu því stöðugt að eiga það undir velvild og skilningi stjórnarvalda Bandaríkjanna, að þeir fengju skip til flutninga, en allir samningar um skipaleigu gengu um hendur sendiráðsins í Washington. Þannig leigði sendiráðið árið 1945 fimmtán aukaskip, fyrir utan þrjú föst leiguskip, og þrettán skip árið 1946. Auk þessa hafði sendiráðið með höndum sölu íslenzkra afurða, seldi 1943 eftirstöðvar af ullarframleiðslu ársins 1940 og alla framleiðsluna, sem flytja þurfti út frá árunum 1941 og 1942. Það seldi 1944 alla saltsíldarframleiðslu ársins, seldi síldarmjöl, saltfisk og margt fleira. Það, sem að framan hefir verið á drepið, gefur nokkra hugmynd um við- fangsefni sendiráðsins á stríðsárunum, og þó aðeins nokkur þeirra, en þá störfuðu í sendiráði Islands í Washington, auk sendiherrans, tveir karlmenn og fimm stúlkur. Eins og áður er að vikið var útvegun efnis úr ýmiskonar málmi, vélar og tæki hvað erfiðust, en jafnframt hvað örlagaríkust fyrir okkur íslendinga, fyrir utan sjálfa matvöruna. I þessu sambandi hlýðir að geta hinnar veigamiklu og ötulu fyrirgreiðslu Thors Thors fyrir þau fyrirtæki, sem okkur skipti svo miklu máli, svo sem Hitaveitu Reykjavíkur, Sogsvirkjun, Laxárvirkjun og ýmsar rafveitur. Að þessu víkur Tómas Jónsson, borgarritari í Reykjavík, í afmælis- grein um Thor limmtugan í Morgunblaðinu 26. nóv. 1953, en Tómas mátti hér gerzt um vita. Hann segir: „Flestum er það kunnugt, að allar vonir urn hitaveituframkvæmdir hér í Reykjavík urðu að vonbrigðum vorið 1940, þegar Danmörk var hertekin — og bann lagt við flutningi margskonar efnisvara til hitaveitunnar frá Danmörku til Islands. Hinsvegar hefir það ekki verið rómað sem skyldi, hvemig úr rættist, svo að hitaveitan varð fullbúin haustið 1943, í stað þess að ella hefði orðið að bíða fram yfir stríðslok. Kunnugir vita, að þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.