Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 25

Andvari - 01.10.1967, Síða 25
ANDVARI THOR THORS 127 sendiherra í Argentínu og Brasilíu 24. marz 1952 og Kúbu 8. febr. 1956. Hann hafði forgöngu um að koma upp ræðismannsskrifstofum í löndum þeim, þar sem hann gerðist sendiherra, og eru þær nú víðsvegar í Ameríku, einkurn Bandaríkjunum og Kanada, þar sem Thor lagði áherzlu á að fá til ræðismanns- starfa ýmsa ágætismenn af íslenzkum ættum. Eftir stríðið hófst einnig tímabil hinna alþjóðlegu ráðstefna, og sótti Thor, ýmist einn eða ásamt íslenzkum sendinefndum, mikinn fjölda slíkra. Hann var formaður sendinefndar Islands, þegar Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna var undirbúin í Quebeck 1945. Einnig formaður sendinefndar við undirbúning Alþjóða flugmálastofnunarinnar í Chicago haustið 1944. Á þeirri ráðstefnu tókst íslenzku sendinefndinni að koma að ákvæði í stofnskrána um það, að hin alþjóðlega stofnun hefði heimild til að greiða kostnað við flugþjón- ustu smáþjóða, sem einkum væri rekin öðrum til hags. Hefir þetta ákvæði leitt til þess, að flugþjónustan á íslandi er að mestu leyti greidd af öðrum þjóðum. Einnig var Thor formaður íslenzku sendinefndarinnar á flugmálaráðstefnunni í Montreal vorið 1946, en þar lögðu Islendingar fram fyrstu kröfur sínar vegna flugþjónustunnar. Thor Thors var eini fulltrúi íslands við stofnun Alþjóða- bankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og formaður sendinefndar á ráðstefnu um friðun fiskimiða í Norðvestur-Atlantshafi 1949. Thor Thors var formaður sendinefndar Islands á allsherjarþingi Sarnein- uðu þjóðanna, er Islandi var veitt innganga haustið 1946. Hann gerðist síðar fastafulltrúi íslands og ambassador hjá Sameinuðu þjóðunum, en á þeim vett- vangi er merkur áfangi í ævi Thors Thors. Thor sagði einhvern tíma sjálfur, að silfurmáni tilhugalífsins hefði svifið yfir vötnunum við stofnun Sameinuðu þjóðanna í San Francisco í styrjaldar- lokin. Þá voru þeir „vinir“, sem út úr eldrauninni komu sem sigurvegarar, og nú skyldi varðveita friðinn. Enginn íslendingur, og þótt miklu víðar væri leitað, þekkti Sameinuðu þjóðirnar sem stofnun betur en Thor Thors, vissi þeirra veik- leika, þeirra takmörkuðu möguleika, en hafði þó innilegri trú og von á því að rættist, að þær yrðu sú vonarstjarna mannkynsins, sem mænt var á í stríðs- lokin, þegar stórveldin tókust í hendur eftir liðinn leik, eða öllu heldur eftir þá skelfilegu martröð, sem á þau öll hafði lagzt: Frakkland lá flakandi í sár- um undan átroðningi Hitlers-stígvélanna inni og úti, öldur nazismans höfðu svifið fram og aftur um lendur Sovétríkjanna, Bretar höfðu þurft að færa sínar blóðfórnir og Bandaríkin höfðu fengið sinn óþyrmilega skell í Pearl Harbor og orðið að þola þar af leiðandi hörmungar. En á bak við allt þetta liggja þján-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.