Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1967, Page 29

Andvari - 01.10.1967, Page 29
ANDVARI THOR THORS 131 stundum erfitt fyrir litla þjóð eins og mína, sem ekki vill binda sig neinni atkvæðablökk og sem fullkomlega skilur, hversu lítil áhrif hennar eru og hversu valdalaus aðstaða hennar er í hættulegum og tvístruðum heimi, að marka stefnu sína og fylgja henni. Svo er að vísu, að þar sem við erum eitt af hinum vestrænu lýðræðisríkjum, þá liggur leið okkar oftast nær við hlið annarra lýðræðisríkja, og er það vegna sameiginlegra hugsjóna, sam- eiginlegs þjóðfélagsarfs og skylds hugsunarháttar, svipaðra óska og til- hneiginga þjóðar okkar, svipaðs lífsviðhorfs og sömu ástar á frelsinu. Þegar ég tala um þjóð mína sem smáþjóð, þá gjöri ég það án þess að biðjast nokkurrar afsökunar. Það þarf miklu meira átak, bæði af hendi einstaklinga og heildarinnar, miklu meira erfiði og vinnu hjá þjóð, sem á fáa þegna, til þess að byggja upp og viðhalda þjóðfélagi menningar og framfara, þjóð- félagi almennrar menntunar, þar sem kröfurnar eru svo miklar, heldur en fyrir þjóðir, sem ráða yfir milljónum þegna eða jafnvel tugum eða hundruðum milljóna. Við íslendingar eigum þúsund ára menningu og vorum sjálfstætt lýðveldi í upphafi sögu vorrar og í þrjár fyrstu aldirnar. Við höfum varðveitt okkar þúsund ára Alþingi og hafði það úrslitaþýðingu í baráttu okkar að endurheimta að fullu fomt sjálfstæði vort og til að endurreisa okkar gamla lýðveldi. Islendingar kynntust nýlendustjórn á hinum dimmu dögum sögu okkar meðan við vomm undir erlendum yfir- ráðum, jafnvel þótt reynt hafi verið að framkvæma þau yfirráð vinsamlega. Það er því eðlilegt að þjóð mín beri alltaf í brjósti tilfinningar samúðar og skilnings bæði fyrir þjóðum í heiminum, sem enn em kúgaðar eða arð- rændar á einn eða annan hátt, og einnig fyrir þeim þjóðum, sem síðusm árin hafa glatað frelsi sínu. Islenzka þjóðin vill alltaf skipa sér í stöðu með mannúðinni og réttlætinu." Það var frú Vijaya Lakshimi Pandit, fulltrúi Indlands, sem átti tillögu að því, að Thor Thors yrði í þriðja sinn kosinn framsögumaður pólitísku nefndar- innar á allsherjarþinginu 1953, en frú Pandit varð forseti allsherjarþingsins 1953 og kunn persóna á alþjóðavettvangi. En frúin studdi tillögu sína m. a. með þeim rökum, að Thor byggi yfir mikilli reynslu um starfshætti Sam- einuðu þjóðanna og að hann hefði hæfileika til þess að framkvæma starf fram- sögumannsins af þekkingu og óhlutdrægni og að hún gerði ráð fyrir að góð sam- staða gæti orðið um kosningu hans. Sú varð einnig raunin á, því að Thor var kosinn einróma. Um viðhorf Thors sjálfs til þessa mikilvæga starfs og eins hlutverks Sameinuðu þjóðanna í heild má fræðast af því sem hann sagði, er hann tók við kosningunni. Hann segir m. a.: „Nú þegar ég í þriðja sinn tek
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.