Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1967, Síða 40

Andvari - 01.10.1967, Síða 40
142 JÓHANN HAFSTEIN ANDVARI erlendum mönnum er einnig hugfólgið, að heppnast megi og lengi standa. Þess vegna er þjóðlíf vort enn sem „óráðin gáta, fyrirheit". Lýðveldið má aldrei ósigur bíða. Að lokum: við skulum vona, að við megum öll halda Islands merki hátt á lofti og vera fósturjörðinni til sóma og gagns, liver í sínu starfi og hver á sínu sviði. íslenzka þjóðin verður umfram allt að tryggja það, að nú skuli kraftar safnast og sundrung jafnast. Þjóðin verður að skilja það, að „Tími er kominn að takast í hendur og tryggja það samband, sem stendur". Góðir íslendingar. Gleðjumst því á minningarstundu og eigum hér saman ánægjulegt kvöld.“ * Eflaust er Thor Thors sá Islendingur, sem nánust kynni hefir haft af stórmennum samtíðar. Þessi kynni voru hæði diplómatísk, pólitísk og persónu- leg. John F. Kennedy, síðar forseti Bandaríkjanna, var persónulegur vinur Thors-fjölskyldunnar í Washington. Roosevelt og Churchill kölluðu Thor til viðtals á örlagastundu Bandaríkjamanna og Engilsaxa í heimsstyrjöldinni síð- ustu, og svona mætti lengi telja. Thor átti vini og „sambönd" á mikilvægustu stöðum og sú aðstaða og þeir eiginleikar, sem því eru samfara, verða aldrei metnir til fjár, einkum hjá hinni minnstu þjóð. Þegar Sigurður Skúlason, magister, spyr Thor, í áðurnefndri Samtíðargrein, þessarar spurningar árið 1948: „Elvaða stjórnmálamenn hefur þú hitt, sem þér finnst mest til um“, — svarar Thor: „Um jólaleytið 1941 var ég ásamt sendiherrum nokkurra annarra Evrópuríkja skyndilega kallaður á fund í Elvíta húsinu. Fundarboðendur voru Roosevelt forseti og Winston Churchill, forsætisráðherra Bretlands. Bandaríkin voru þá nýkomin í stríðið og Bretar áttu í vök að verjast, eink- um vegna loftárása Þjóðverja. Útlitið var allt annað en glæsilegt. Þessir tveir leiðtogar heimsins lýstu af sinni mergjuðu mælsku á hvern hátt óvinur- inn skyldi yfirbugaður. Tillögur þær, sem Roosevelt forseti hafði yfir um hergagnaframleiðslu Bandaríkjanna, einkum um flugvélasmíði, virtust langt uppi í skýjunum, en þær reyndust síðar réttar. Ég dáðist jafnt að báðurn þessum mikilmennum. Göfugmennska Cordells Hull hefir jafnan heillað mig. — Á þingum S. Þ. hef ég séð og kynnzt mörgum helztu stjórnmála- leiðtogum heimsins og hef dáðst að mörgum þeirra. Röggsemi og mælska Spaaks, forsætisráðherra Belgíu, sem var forseti þingsins 1946, er mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.