Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 45

Andvari - 01.10.1967, Qupperneq 45
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON: Lífið í brjósti manns Fólk sagði að Mýrarliúsa-Jón hefði gift sig til fjár. Það gat verið satt, þegar haft er í huga að konan hans var einurn tuttugu árum eldri en hann, og stríddi auk þess við þrálátan nefsjúkdóm sem gerði hana töluvert óaðgengilega í andliti. Mýrarhúsa-Jón var ekki að fást um þann ágalla og heldur ekki þótt hryndi stund- um úr rjáfrinu oní mjólkurgrautinn áður en hún bar hann á borð. Allt var þetta gott á meÖan eitthvaÖ var til ásetu á heimilinu, og konan hafði fært nóg af slíku með sér í búið. Hún var einhvers staðar að vestan og þegar hún kom hafði hún flutt með sér rúmlega fjörutíu hross. 1 þeim hópi höfðu verið margir stórfallegir hestar. Mýrarhúsa-Jóni hafði vöknað um augu, þegar þessi fríði hópur hafði komið brokkandi yfir lágan ásinn og niður sneiðinginn að túninu, en hann hafði verið orðinn þurreygur að nýju um það hil sem konan gekk til sængur sitt fyrsta kvöld í hinni nýju vist. Þá hafði Mýrarhúsa-Jón verið búinn að söðla einn hest- anna og hún hafði heyrt hófaskellina inní svefnhúsið utan af hörðum vorgrónum vellinum, þar sem brúðgumi hennar þandi skepnuna til gangsins. Þegar hún vaknaði um morguninn hafði hann tekið byssu sína og farið á refaveiðar. Þannig höfðu tvö ár liðið við hófaglam og skytterí. Hún mundi eiginlega aldrei eftir Mýrarhúsa-Jóni öðru vísi en nýkomnum heirn eða þá hann væri að fara að heiman. Hún sagði stundum við hann, að ósköp þyrfti hann að flökta, og hvort ekki væri nær að bera á túnið, hvort ekki þyrfti að fara að hreyta úr og slóðadraga, og hvort ekki væri kominn tími til að slá. Stundum fylltist hún heift þegar hún stóð í miðjum flekk í brakandi þerri og hafði ekki annað af bónda sínurn að segja en glampann af snöggum gljáandi síðum hestanna, er hann æsti ferð sína, sólrokinn með tvo og þrjá til reiðar, burt yfir ása og mýrar. Svo tók hún rögg á sig einn dag og sagði honum að selja hestana, annars væri hún farin. Hann hafði þráazt við í nokkrar vikur. Hann hafði skotið fáeinar tófur og stundum hafði hún vaknað við það um nætur, að hann þeysti um völl- inn. Um síðir smalaði hann þeim öllum saman, jörpum, gráum og rauðblesóttum og rak þá úr hlaðí. Þeir urðu alls tuttugu og tveir sem hann seldi. Hann fór víða með þessa hesta. Ef hann áði í túnfæti þá var bóndinn jafnskjótt kominn og vildi kaupa. Hestarnir fóru allir á góðu verði. Hann þurfti ekki að prútta. Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.