Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1967, Side 84

Andvari - 01.10.1967, Side 84
186 ÞORVALDUR SÆMUNDSSON ANDVARI . . . Mér líSur á flestan hátt vel, guði sé lof, heilsan er sæmileg og vinnan geng- ur sæmilega, og hvað aðbúð og umgengni snertir, þá hef ég ekki áður átt jafngóðu að fagna oft um dagana. Ég er hér úti bæði af því, að mér þykir fara ólíku betur um mig en í Kaupmannahöfn, og svo hinu, að nú er fyrir alvöru verið að gera islandica, — ég er hjá Steenstrup, eins og þú getur nærri, og við sitjum nú í samvinnu, og komi nokkurn tíma svo langt, eitthvað komist út um Islands- ferðina, verður það eftir okkur í sam- einingu og undir beggja okkar nafni. Ekki hef ég heldur gleymt félaginu okk- ar, en landlýsingin verður mikið verk, og undirbúningurinn til að geta skrifað hana að gagni er ótrúlegur. Lakast er, að félagið er ekki fært um að borga mér neitt, sem heita megi viÖunanlegt, og það er nú helzt, sem mér baggar — pen- ingaskorturinn — til að geta unnið al- mennilega. Ég sé brauðin eru að losna, en ég þori samt ekki að láta sækja um neitt að sinni, því ég er dauðhræddur um, að ég verði ekki búinn í vor að því, sem ég þarf að gera hér. — (Hér er kafli felldur úr.) -—- Þetta held ég verði nú að vera nóg vetrarlangt. Ég skyldi raun- ar hafa skrifaÖ þér ögn meira, en í þessu augnabliki fékk ég boð frá Hauch, og má líklega vera hjá honum allt kvöldið. Það er nógu gaman, þegar maður vill rétta sig upp, að geta fyrirhitt aðra eins menn og I lauch og Ingemann, og vera ætið boðinn og vel tekinn. . . . Bessastaðaskóla 1820, tók próf í lögfræði við Hafnarháskóla 1830. Hann gegndi ýmsum mikilvægum embættum hér á landi, var m. a. yfirdómari í landsyfirdómi og dómstjóri. Einnig gegndi hann landfógetaembætti og stiftamt- mannsemhætti og var konungsfulltrúi á al- þingi 1861—65. Meðal barna hans var Jónas Jónassen landlæknir. (Islenzkar æviskrár eftir P. E. Ó.) Og daginn eftir skrifar hann Páli Mel- steð1) yngra svohljóÖandi bréf: Sórey, 27. sept. 1843. Elskulegi Páll minn! Þér myndi nú væntanlega ekki þykja neitt undarlegt, þó ég skrifaði þér langt bréf héðan úr róseminni í Sórey, og hugsa með þér, ég hefði ekki haft annað að gjöra. En ég skal nú sýna þér, hvort ég hef ekki haft annað að gjöra, og svo sem til sannindamerkis skrifa ég þér ekki nema nokkur orð, rétt svo þú sjáir ég lifi, og sé ekki öldungis búinn að gleyma þér. Ég lifi hér annars eins og blóm í eggi; ég er hjá Steenstrup og við erum í samvinnu að fást við islandica, og ætl- um nú að bera okkur að koma saman bók um þetta allt, sem dálítið gagn verði í; — og til hvíldar geng ég eða ríð eða keyri um landiö og skógana hér í kring, ræ líka stundum á báti um vatniÖ með kvenfólkið okkar, eða geng til Hauchs eða Ingemanns að tala við þá til fróð- leiks og skemmtunar. Mér er mikið þægi- legt að vera boðinn og veltekinn hjá þeim báðum, hvenær á degi sem vera skal. Ekki gleymi ég nú samt fyrir þessu félaginu okkar og landlýsingunni, en þar vantar ekki mikið á, að ég hafi reist mér hurðarás um öxl, því að verkið er bæði mikiÖ sjálft og undirbúningurinn því meiri. Lakast af öllu er, að félagiÖ getur ekki boÖiÖ mér neitt viðunanlegt hónórar, því mér er ómögulegt að vinna peninga- 1) Páll Melsted yngri, sagnfræðingur (f. 13. nóv. 1812, d. 9. fehr. 1910), stúdent frá Bessa- staðaskóla 1834, lagði stund á laganám í Kaup- mannahöfn 1835—40. Tók próf í dönskum lögum 1857. Var sýslumaður í ýmsum sýslum og alþingismaður Snæfellinga 1859—63. Eftir að Páll lét af sýslumannsembætti, varð hann kennari í sögu við latínuskólann. Hann vann mikið að ritstörfum, einkum um sagnfræði. (Nánar í íslenzkum æviskrám eftir P. E. Ó.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.