Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1967, Page 111

Andvari - 01.10.1967, Page 111
ANDVARI GRAS OG GRASNYTJAR 213 6. mynd. Meðal fjárfjöldi frá 1800 til 1970 (áætlað) og flatarmál gróins lands, sem er til umráða fyrir hverja á. og takmarkast þá enn á ný við uppskeru- getu hins gróna lands. Sjá nánar mynd 1 og töflu 1. Þegar fjáreign landsmanna eykst síð- ast á nítjándu öld upp í 700 þúsund, virðist fóður fyrir þann bústofn því aðeins hafa verið nægilegt, að úthagi hafi verið betur nýttur en hér er áætlað, að engjar hafi verið bættar og sömuleiðis auki ;i tækni við engjaheyskap. — A 20. öld- inni eru heimahagar enn stórbættir með framræslu mýra. Hefur valllendisgróður því aukizt mjög og um leið nýtanleg upp- skera í úthaga. Þá hefst og hin mikla túna- ræktun og fóðrun fjár með töðu og fóður- bæti. Þannig er landsmönnum nú fært að hafa 800.000 fjár á fóðrum og í högum. Ymsir hafa óttazt, að nú væri verið að ofþyngja úthögum með beit, og landið gæti ekki borið fleira fé í óræktuðum út- haga. Af öðrum er þetta talin staðlaus staðhæfing, sem gleggst megi marka á því, að landið vaði í grasi á hverju hausti, þrátt fyrir beitina. Hinir hafa sýnt fram á, að fallþungi dilka fari lækkandi í þeim héruðum, þar sem fé hefur fjölgað til muna í högum. Niðurstöðutölur af með- alþunga dikla í ýmsum sýslum hafa bent til þess, að hafi ærin minna en 2.5 ha lands til sumarhagagöngu, fari meðal- þungi dilka rýrnandi. Nú eru þessar tölur að vísu aðeins byggðar á lauslegum mæl- ingum á flatarmáli gróins lands, en ekki nákvæmum gróðurrannsóknum, en í ljósi þeirra bollalegginga, sem hér eru gerðar að umtalsefni, er ekki ósennilegt, að sum- arhagar takmarki nú fjárfjöldann.1) — Leiða má frekari rök að þeim tilgátum með eftirfarandi útreikningi. Sé ársfóð- ur ærinnar talið vera 7 heyhestar, er mánaðarfóðrið að jafnaði 0.58 heyhestar. En þar sem fóðurþörfin er mismikil eftir árstíma og þá mun meiri yfir sumar- mánuðina, mætti ætla, að ærin ineð lambi þyrfti mánaðarlega yfir 0.6 hey- hesta þann hluta ársins, sem hún er á beit. Tilraunir á Korpúlfsstöðum hafa 1) Amór Sigurjónsson, Árbók landbúnaðar- ins 1961 og 1962.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.